Skipt á milli NBA liða í annað skiptið á aðeins 48 klukkutímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2021 17:46 Nei karlinn minn. Ekki einu sinni heldur tvisvar. Patrick Beverley fór frá Los Angeles Clippers til Memphis Grizzlies til Minnesota Timberwolves á tveimur sólarhringum. EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Patrick Beverley var aðeins leikmaður Memphis Grizzlies í tvö sólarhringa því honum hefur nú verið skipt áfram til Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta. Beverley hefur verið leikmaður Los Angeles Clippers undanfarin ár en Clippers skipti honum til Memphis um helgina. The Grizzlies are sending Patrick Beverley to the Timberwolves in exchange for Jarrett Culver and Juancho Hernangomez, per @wojespn pic.twitter.com/7SRyP0xddQ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 17, 2021 Beverley náði hvorki að æfa né spila með Memphis liðinu því félagið skipti honum strax aftur í nótt til Timberwolves fyrir bakvörðinn Jarrett Culver og framherjann Juancho Hernangomez. Beverley er 33 ára en hinir eru mun yngir, Culver er bara 22 ára og Hernangomez er 25 ára. Beverley er þekktur fyrir að spila harðan og góðan varnarleik og var í leiðtogahlutverki hjá Los Angeles Clippers. Beverley hafði spilað með Clippers undanfarin fjögur ár og var vinsæll hjá bæði liðsfélögum og stuðningsmönnum liðsins. Since Patrick Beverley said 'The next five years are mine': -Blew a 3-1 lead -Lost starting spot -Traded twice in 48 hours pic.twitter.com/ra0jmFfFP4— NBA Memes (@NBAMemes) August 17, 2021 Beverley er litríkur og kappsamur leikmaður sem reynir eftir fremsta megni að komast undir skinnið hjá mótherjum sínum. Það vakti mikla athygli þegar Beverley fagnaði NBA titlinum eftir að Clippers samdi við þá Kawhi Leonard og Paul George sumarið 2019. Sá titill kom hins vegar aldrei í hús. Á níu tímabilum með Houston Rockets og Clippers þá er Beverley með 8,8 stig, 4,3 fráköst og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Beverley hefur verið leikmaður Los Angeles Clippers undanfarin ár en Clippers skipti honum til Memphis um helgina. The Grizzlies are sending Patrick Beverley to the Timberwolves in exchange for Jarrett Culver and Juancho Hernangomez, per @wojespn pic.twitter.com/7SRyP0xddQ— Bleacher Report (@BleacherReport) August 17, 2021 Beverley náði hvorki að æfa né spila með Memphis liðinu því félagið skipti honum strax aftur í nótt til Timberwolves fyrir bakvörðinn Jarrett Culver og framherjann Juancho Hernangomez. Beverley er 33 ára en hinir eru mun yngir, Culver er bara 22 ára og Hernangomez er 25 ára. Beverley er þekktur fyrir að spila harðan og góðan varnarleik og var í leiðtogahlutverki hjá Los Angeles Clippers. Beverley hafði spilað með Clippers undanfarin fjögur ár og var vinsæll hjá bæði liðsfélögum og stuðningsmönnum liðsins. Since Patrick Beverley said 'The next five years are mine': -Blew a 3-1 lead -Lost starting spot -Traded twice in 48 hours pic.twitter.com/ra0jmFfFP4— NBA Memes (@NBAMemes) August 17, 2021 Beverley er litríkur og kappsamur leikmaður sem reynir eftir fremsta megni að komast undir skinnið hjá mótherjum sínum. Það vakti mikla athygli þegar Beverley fagnaði NBA titlinum eftir að Clippers samdi við þá Kawhi Leonard og Paul George sumarið 2019. Sá titill kom hins vegar aldrei í hús. Á níu tímabilum með Houston Rockets og Clippers þá er Beverley með 8,8 stig, 4,3 fráköst og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira