LA Clippers „losar sig“ við Patrick Beverley og Rajon Rondo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2021 16:01 Rajon Rondo hjálpaði LeBron James að vinna sinn fyrsta NBA titil með Los Angeles Lakers árið 2020. Getty/Douglas P. DeFelice Los Angeles Clippers hefur náð samkomulagi við Memphis Grizzlies um að skipta á leikmönnum fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni. Samkvæmt frétt ESPN mun Eric Bledsoe fara frá Memphis Grizzlies til Clippers í skiptum fyrir þá Patrick Beverley, Rajon Rondo og Daniel Oturu. ESPN story on Clippers acquiring guard Eric Bledsoe in a four-player deal -- including Patrick Beverley and Rajon Rondo -- with Memphis: https://t.co/MhqpVuooTQ— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 16, 2021 Með þessum tilfærslum þá sparar Los Angeles Clippers sér meðal annars 30 milljónir Bandaríkjadala í lúxusskatt. Clippers valdi Bledsoe í nýliðavalinu árið 2010 en hann er nú 31 árs gamall. Hann spilaði fyrstu þrjú tímabil sín í NBA með Clippers og var með 12,2 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik með New Orleans Pelicans á síðustu leiktíð. Rajon Rondo, Patrick Beverley, and Daniel Oturu for Eric Bledsoe.Thought on the move, Grizzlies Nation? pic.twitter.com/BrxaKhbn2V— Grizzlies Nation (@GrizNationCP) August 16, 2021 New Orleans Pelicans hafði fyrr í þessum mánuði skipt Bledsoe til Memphis Grizzlies en hann náði því aldrei að spila með Grizzlies. Þetta eru þriðju skipti hans á innan við ári en hann fór frá Milwaukee Bucks til Grizzlies í fjögurra liða skiptum í nóvember í fyrra. Beverley hefur verið vinsæll leikmaður hjá Clippers þar sem hann hefur verið í fjögur ár. Hann missti byrjunarliðssætið sitt til Reggie Jackson í úrslitakeppninni. Bæði Beverley og Rondo áttu aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Rondo var með 5,4 stig og 4,4 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili sem hann byrjaði sem leikmaður Atlanta Hawks áður en honum var skipt til Clippers í mars. Rajon Rondo hefur bæði orðið NBA meistari með Boston Celtics og Los Angeles Lakers en hélt ekki áfram með Lakers eftir að hann vann titilinn 2020. Hann er orðinn 35 ára gamall. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Samkvæmt frétt ESPN mun Eric Bledsoe fara frá Memphis Grizzlies til Clippers í skiptum fyrir þá Patrick Beverley, Rajon Rondo og Daniel Oturu. ESPN story on Clippers acquiring guard Eric Bledsoe in a four-player deal -- including Patrick Beverley and Rajon Rondo -- with Memphis: https://t.co/MhqpVuooTQ— Adrian Wojnarowski (@wojespn) August 16, 2021 Með þessum tilfærslum þá sparar Los Angeles Clippers sér meðal annars 30 milljónir Bandaríkjadala í lúxusskatt. Clippers valdi Bledsoe í nýliðavalinu árið 2010 en hann er nú 31 árs gamall. Hann spilaði fyrstu þrjú tímabil sín í NBA með Clippers og var með 12,2 stig og 3,8 stoðsendingar að meðaltali í leik með New Orleans Pelicans á síðustu leiktíð. Rajon Rondo, Patrick Beverley, and Daniel Oturu for Eric Bledsoe.Thought on the move, Grizzlies Nation? pic.twitter.com/BrxaKhbn2V— Grizzlies Nation (@GrizNationCP) August 16, 2021 New Orleans Pelicans hafði fyrr í þessum mánuði skipt Bledsoe til Memphis Grizzlies en hann náði því aldrei að spila með Grizzlies. Þetta eru þriðju skipti hans á innan við ári en hann fór frá Milwaukee Bucks til Grizzlies í fjögurra liða skiptum í nóvember í fyrra. Beverley hefur verið vinsæll leikmaður hjá Clippers þar sem hann hefur verið í fjögur ár. Hann missti byrjunarliðssætið sitt til Reggie Jackson í úrslitakeppninni. Bæði Beverley og Rondo áttu aðeins eitt ár eftir af samningi sínum. Rondo var með 5,4 stig og 4,4 stoðsendingar í leik á síðasta tímabili sem hann byrjaði sem leikmaður Atlanta Hawks áður en honum var skipt til Clippers í mars. Rajon Rondo hefur bæði orðið NBA meistari með Boston Celtics og Los Angeles Lakers en hélt ekki áfram með Lakers eftir að hann vann titilinn 2020. Hann er orðinn 35 ára gamall.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins