Jón Axel fékk ekki að koma inn á í fyrsta leiknum í Sumardeild NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2021 08:16 Jón Axel Guðmundsson fór á kostum sem leikmaður Davidson Wildcats og er að reyna að komast að í NBA-deildinni. Getty/Tony Quinn Íslenski körfuboltamaðurinn Jón Axel Guðmundsson er staddur í Las Vegas þessa dagana þar sem hann spilar með Phoenix Suns í Sumardeild NBA. Fyrsti leikurinn var í nótt þar sem Phoenix Suns tapaði með einu stigi á móti Los Angeles Lakers, 73-72, eftir að hafa tapað lokaleikhlutanum með átta stigumn, 24-16. Austin Reaves skoraði sigurkörfuna þegar hann náði sóknarfrákasti af þriggja stiga skoti og skilaði boltanum í körfuna 2,5 sekúndum fyrir leikslok. Jón Axel fékk því miður ekkert að koma inn á í leiknum en hann var einn af fjórum ónotuðum varamönnum Suns liðsins. Jón fékk treyju númer sextán. Final in Vegas.Jalen Smith: 15 PTS, 12 REBSJaleen Smith: 13 PTS, 3 ASTSTy-Shon Alexander: 11 PTS, 3 REBS, 2 ASTS pic.twitter.com/Z8txlnvl0o— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 Jalen Smith var atkvæðamestur í liði Phoenix með 13 stig en Ty-Shon Alexander kom síðan með 11 stig inn af bekknum. Smith lék með Phoenix á síðustu leiktíð en Alexander er að koma úr háskóla og var ekki valinn í nýliðavalinu. Það er stutt á milli leikja hjá Phoenix Suns í þessar Sumardeild NBA í Las Vegas og Jón Axel fær vonandi að spila í nótt þegar liðið mætir Utah Jazz í öðrum leik sínum. HUSTLE PLAYS! @thejalen_smith with 9 points & 8 rebounds in the first half. pic.twitter.com/oZDcTpT77n— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Fyrsti leikurinn var í nótt þar sem Phoenix Suns tapaði með einu stigi á móti Los Angeles Lakers, 73-72, eftir að hafa tapað lokaleikhlutanum með átta stigumn, 24-16. Austin Reaves skoraði sigurkörfuna þegar hann náði sóknarfrákasti af þriggja stiga skoti og skilaði boltanum í körfuna 2,5 sekúndum fyrir leikslok. Jón Axel fékk því miður ekkert að koma inn á í leiknum en hann var einn af fjórum ónotuðum varamönnum Suns liðsins. Jón fékk treyju númer sextán. Final in Vegas.Jalen Smith: 15 PTS, 12 REBSJaleen Smith: 13 PTS, 3 ASTSTy-Shon Alexander: 11 PTS, 3 REBS, 2 ASTS pic.twitter.com/Z8txlnvl0o— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021 Jalen Smith var atkvæðamestur í liði Phoenix með 13 stig en Ty-Shon Alexander kom síðan með 11 stig inn af bekknum. Smith lék með Phoenix á síðustu leiktíð en Alexander er að koma úr háskóla og var ekki valinn í nýliðavalinu. Það er stutt á milli leikja hjá Phoenix Suns í þessar Sumardeild NBA í Las Vegas og Jón Axel fær vonandi að spila í nótt þegar liðið mætir Utah Jazz í öðrum leik sínum. HUSTLE PLAYS! @thejalen_smith with 9 points & 8 rebounds in the first half. pic.twitter.com/oZDcTpT77n— Phoenix Suns (@Suns) August 9, 2021
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins