Bronsverðlaunahafi hætti að taka þunglyndislyf nokkrum mánuðum fyrir ÓL Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. ágúst 2021 12:00 Noah Lyles kom þriðji í mark í úrslitum í 200 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. getty/Tim Clayton Noah Lyles, sem vann brons í 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó, hefur glímt við þunglyndi og var sérstaklega illa haldinn í kórónuveirufaraldrinum. Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira
Lyles var greindur með þunglyndi síðasta sumar og var settur á þunglyndislyf. Honum fannst þau ekki hafa tilætluð áhrif og hætti að taka þau í vor. Lyles fannst erfitt að komast úr hlutlausa gírnum og fann varla fyrir stressi eða spennu fyrir hlaup. „Lyfin gerðu mig flatan. Þau héldu verstu einkennunum í skefjum en þegar ég reyndi að koma mér í gírinn var ég bara venjulegur og rólegur,“ sagði Lyles í viðtali fyrir Ólympíuleikana. Lyles segir að þunglyndið hafi ágerst í kórónuveirufaraldrinum. Í vor var hann hins vegar kominn á bataveg og í samráði við lækna ákvað hann að hætta á þunglyndislyfjunum. Og það hafði góð áhrif á hann. „Skyndilega fann ég aftur tilfinningar. Ég varð stressaður fyrir hlaup sem hafði ekki gerst í fjögur ár. Núna verð ég að yfirstíga óttann en ég nýt þess aftur að hlaupa. Ég vil bara hlaupa og vera frjáls,“ sagði hinn 24 ára Lyles sem varð heimsmeistari í 200 metra hlaupi fyrir tveimur árum. Lyles ætlaði sér gullverðlaun í 200 metra hlaupi í Tókýó en varð að gera sér bronsið að góðu. Hann hljóp á 19,74 sekúndum. Kanadamaðurinn Andre De Grasse kom fyrstur í mark á 19,62 sekúndum og Bandaríkjamaðurinn Kenneth Bednarek varð annar á 19,68 sekundum.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Í beinni: ÍBV - KR | Þjóðhátíð í bæ „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur tvö á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Sjá meira