Komst ekki í úrslitahlaupið í Ríó en varð Ólympíumeistari í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2021 11:31 Peruth Chemutai fagnar sigri sínum í úrslitahlaupinu. AP/Charlie Riedel Peruth Chemutai frá Úganda varð í dag Ólympíumeistari í 3000 metra hindrunarhlaupi kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Chemutai kom í mark á 9:01.45 mín. sem er nýtt persónulegt met. Chemutai virtist ekki hafa mikið fyrir því þegar hún fór fram úr hinni bandarísku Courtney Frerichs á lokasprettinum. Frerichs náði að hanga á silfurverðlaununum en Hyvin Kiyeng frá Kenýa fékk síðan bronsverðlaunin. Stelpurnar frá Kenýa, Kiyeng og Chepkoech, voru sigurstranglegastar fyrir úrslitahlaupið en uppskera þeirra var aðeins brons og sjöunda sæti. Peruth Chemutai becomes the first #UGA woman to win #gold in any Olympic sport in the women s 3000m steeplechase! #StrongerTogether | #Tokyo2020 | #Athletics | @WorldAthletics pic.twitter.com/CsHYn3oM6B— Olympics (@Olympics) August 4, 2021 Chemutai er 22 ára gömul en var einnig með í þessari grein á leikunum í Ríó sumarið 2016. Þá hljóp hún á 9:31.03 mín. en komst ekki áfram í úrslitahlaupið þrátt fyrir að setja þá nýtt persónulegt met. Nú fimm árum seinna átti enginn möguleika í hana og hún búin að bæta sitt persónulega met um næstum því hálfa mínútu. Þetta er aðeins þriðja Ólympíugull í sögu Úganda og það fyrsta sem kona vinnur. John Akii-Bua vann 400 metra grindarhlaup á Ólympíuleikunum í München 1972 og Stephen Kiprotich vann maraþon á leikunum í Barcelona 1992. FINAL: #Olympics Women's 3000m steeplechase Peruth Chemutai - 9:01.45 Courtney Frerichs - 9:04.75 Hyvin Kiyeng - 9:05.39Chemutai makes history as the first Ugandan woman to win the Olympics gold/medal. #NTVNews #Tokyo2020 pic.twitter.com/ZhDtLsD8pp— NTV UGANDA (@ntvuganda) August 4, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira