Vona að þriðji skammtur Pfizer hefti útbreiðsluna Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 30. júlí 2021 11:12 Bólusetningar með þriðja skammti hefjast á sunnudaginn í Ísrael. getty/Amir Levy Ísraelsmenn munu byrja að gefa þriðja skammt af bóluefni Pfizer til allra þeirra sem eru sextíu ára og eldri næsta sunnudag. Vonast er til að með þriðja skammtinum náist enn betri vörn gegn delta-afbrigði veirunnar og þannig verði hægt að stöðva útbreiðslu faraldursins í landinu, sem hefur verið að ná sér aftur á strik. Þeir sem fá þriðja skammtinn verða að vera orðnir sextíu ára gamlir og hafa fengið aðra sprautu bóluefnisins fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum síðan. Naftali Bennett, forsætisráðherra landsins, tilkynnti þessi áform í gær. Isaac Herzog, forseti Ísrael, sem er akkúrat sextíu ára gamall, verður fyrstur til að fá þriðja skammtinn en hann verður sprautaður með honum í dag. Isaac Herzog er forseti Ísraels. Hann fær fyrstur manna þriðja skammt af Pfizer-bóluefninu. Veitir góða vörn gegn veikindum en minni gegn smiti Það er enn ekki ljóst hvort elstu aldurshóparnir þurfi þennan þriðja skammt bóluefnisins til að fá sem besta vörn gegn veirunni. Nægar rannsóknir liggja ekki fyrir á því að svo stöddu að mati margra og er deilt um þetta atriði í fræðasamfélaginu, að því er segir í frétt The New York Times. Það er þó vitað að bóluefnið nær minnstri virkni meðal elstu aldurshópanna. Flestar rannsóknir benda samt til að virkni Pfizer-bóluefnisins sé nokkuð mikil og að vörn sem hljótist af því endist í góðan tíma. Því eiga menn erfitt með að átta sig á nýjustu gögnum frá Ísrael, sem sýna svo mikla útbreiðslu delta-afbrigðisins meðal bólusettra. Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael segja að ljóst sé að Pfizer-bóluefnið veiti enn rúmlega 90 prósent vörn gegn alvarlegum veikindum. Allt bendi þó til þess að efnið veiti sífellt minni vörn gegn smiti eftir því sem líður frá bólusetningunni. Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Þeir sem fá þriðja skammtinn verða að vera orðnir sextíu ára gamlir og hafa fengið aðra sprautu bóluefnisins fyrir að minnsta kosti fimm mánuðum síðan. Naftali Bennett, forsætisráðherra landsins, tilkynnti þessi áform í gær. Isaac Herzog, forseti Ísrael, sem er akkúrat sextíu ára gamall, verður fyrstur til að fá þriðja skammtinn en hann verður sprautaður með honum í dag. Isaac Herzog er forseti Ísraels. Hann fær fyrstur manna þriðja skammt af Pfizer-bóluefninu. Veitir góða vörn gegn veikindum en minni gegn smiti Það er enn ekki ljóst hvort elstu aldurshóparnir þurfi þennan þriðja skammt bóluefnisins til að fá sem besta vörn gegn veirunni. Nægar rannsóknir liggja ekki fyrir á því að svo stöddu að mati margra og er deilt um þetta atriði í fræðasamfélaginu, að því er segir í frétt The New York Times. Það er þó vitað að bóluefnið nær minnstri virkni meðal elstu aldurshópanna. Flestar rannsóknir benda samt til að virkni Pfizer-bóluefnisins sé nokkuð mikil og að vörn sem hljótist af því endist í góðan tíma. Því eiga menn erfitt með að átta sig á nýjustu gögnum frá Ísrael, sem sýna svo mikla útbreiðslu delta-afbrigðisins meðal bólusettra. Heilbrigðisyfirvöld í Ísrael segja að ljóst sé að Pfizer-bóluefnið veiti enn rúmlega 90 prósent vörn gegn alvarlegum veikindum. Allt bendi þó til þess að efnið veiti sífellt minni vörn gegn smiti eftir því sem líður frá bólusetningunni.
Ísrael Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Sjá meira
Segja virkni bóluefnis Pfizer minnka Ísraelar segjast hafa mælt samdrátt í virkni bóluefnis Pfizer gegn Covid-19. Sérstaklega varðandi það að koma í veg fyrir smit og að smitaðir sýni einkenni. Bóluefnið komi þó áfram vel í veg fyrir alvarleg veikindi. 6. júlí 2021 10:45