Halda tónlistarhátíð þrátt fyrir allt Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. júlí 2021 20:36 Jón Mýrdal, veitingamaður á Skuggabaldri. Stöð 2 Það styttist í Verslunarmannahelgi og vegna faraldurs kórónuveirunnar er ýmist búið að aflýsa eða fresta bæjarhátíðum um land allt. Þrátt fyrir það ætla veitingamenn á Skuggabaldri við Pósthússtræti að halda uppi fjöri í miðbæ Reykjavíkur. „Við hér á Skuggabaldri ákváðum að þó það kæmu takmarkanir vildum við bara vera jákvæðir, skemmta borgarbúum og öllum Íslendingum, þannig að við ætlum bara að hafa hér á Skuggabaldri Djass-hátíð frá föstudegi til laugardags,“ sagði Jón Mýrdal, veitingamaður, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útihátíðir og bæjarhátíðir áttu margar að vera um komandi helgi en lang flestir gripu til þess ráðs að aflýsa eða fresta þeim vegna sóttvarnaaðgerða. Þar á meðal er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, Innipúkinn og Flúðir um Versló svo fáar einar hátíðir séu nefndar. Þeir sem ætla að halda sig á höfuðborgarsvæðinu munu þó geta heimsótt Austurvöll og notið ljúfra djass-tóna alla helgina. Jón segist ekki hræddur um að takmarkanir muni hafa áhrif á tónlistarveisluna. „Hér úti þurfum við ekki grímur ef veðrið er gott er markísa yfir og svona, inni er nógu mikið pláss á milli. Það verða ekki þúsund manns hérna en ef fólk mætir snemma eða á bókað borð þá verður hægt að passa það allt saman,“ segir Jón. „Það verður djassí-djamm, endilega allir að koma, þetta verður klikkað.“ Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55 Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30 Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
„Við hér á Skuggabaldri ákváðum að þó það kæmu takmarkanir vildum við bara vera jákvæðir, skemmta borgarbúum og öllum Íslendingum, þannig að við ætlum bara að hafa hér á Skuggabaldri Djass-hátíð frá föstudegi til laugardags,“ sagði Jón Mýrdal, veitingamaður, í kvöldfréttum Stöðvar 2. Útihátíðir og bæjarhátíðir áttu margar að vera um komandi helgi en lang flestir gripu til þess ráðs að aflýsa eða fresta þeim vegna sóttvarnaaðgerða. Þar á meðal er Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, Innipúkinn og Flúðir um Versló svo fáar einar hátíðir séu nefndar. Þeir sem ætla að halda sig á höfuðborgarsvæðinu munu þó geta heimsótt Austurvöll og notið ljúfra djass-tóna alla helgina. Jón segist ekki hræddur um að takmarkanir muni hafa áhrif á tónlistarveisluna. „Hér úti þurfum við ekki grímur ef veðrið er gott er markísa yfir og svona, inni er nógu mikið pláss á milli. Það verða ekki þúsund manns hérna en ef fólk mætir snemma eða á bókað borð þá verður hægt að passa það allt saman,“ segir Jón. „Það verður djassí-djamm, endilega allir að koma, þetta verður klikkað.“
Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55 Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30 Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Sjá meira
ÍBV íhugar að sækja um ríkisstyrk Formaður þjóðhátíðarnefndar segir nefndina íhuga að sækja um ríkisstyrk vegna tekjutaps ÍBV af því að fresta þurfi Þjóðhátíð annað árið í röð. Morgunblaðið greindi frá þessu í morgun. 28. júlí 2021 07:55
Ætla að halda Þjóðhátíð síðar í sumar Þjóðhátíðarnefnd ÍBV stefnir að því að halda Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum síðar í sumar. Hátíðina átti að halda um næstu helgi, Verslunarmannahelgi, en sóttvarnaraðgerðir hafa komið niður á því. 26. júlí 2021 20:30
Íbúar höfuðborgarsvæðisins sjá aftur til sólar í vikunni Veðurfræðingur segir að útlit sé fyrir að veðurblíðan á Norðausturlandi sé að síga á seinni hlutann. Hinsvegar fari hitatölur hækkandi á höfuðborgarsvæðinu. 25. júlí 2021 08:00