Segir viðbrögð ríkisstjórnarinnar fyrir neðan allar hellur Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2021 17:00 Katrín Jakobsdóttir og ríkisstjórn hennar fundar nú á Egilsstöðum en Helga Vala Helgadóttir bendir á að Þórólfur hafi lagt fram minnisblað sitt fyrir þremur dögum og hann hefur sagt að því fyrr sem gripið er til aðgerða, þeim mun betra. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur sett fram harða gagnrýni á ríkisstjórnina vegna viðbragða hennar, eða öllu heldur meints sofandaháttar, við minnisblaði Þórólfs Guðnasonar sóttvarnarlæknis. Þetta gerir Helga Vala í pistli sem hún birtir á Facebooksíðu sinni nú rétt í þessu. En Þórólfur hefur hvatt valdhafa til að grípa í taumana fyrr en seinna vegna sífellt fleiri sem smitast hafa af Covid-19, og þá einkum Delta-afbrigðinu. „Það er ekki eitt, það er of margt alveg ruglað við atburðarrás síðustu daga. Það var vitað í fyrradag að það kæmu nýjar tillögur vegna fjölgunar smita. Þjóðin hefur fengið að bíða í tvo daga eftir því hvað gerist næst og hvaða takmarkanir verða settar á frelsi hennar,“ segir Helga Vala. Hún segir jafnframt að í tvo daga hafi ríkisstjórnin verið meðvituð um þetta en virðist svo koma af fjöllum varðandi fundarstað. Hellir sér yfir ríkisstjórnina „Ekki virðist hafa komið til greina að halda fjarfund, eins og er orðið landlægt í heimsfaraldri annars vegar í þágu smitvarna og hins vegar til að koma fólki sem er á víð og dreif á einn og sama fundinn. Nei, þau velja að vera á Egilsstöðum, borga 800 þúsund fyrir flugvél undir þrjá ráðherra, sem virðast ekki hafa fengið fundarboðið nægilega snemma til að geta komið sér á staðinn eins og hinir? Hver er að skipuleggja þetta eiginlega?“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á fundi í Safnahúsinu.Vísir/Arnar Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir í samtali við fréttastofu að Ernisvélin sem flaug með ráðherrana austur, hafi verið tekin á leigu til að fjölmiðlar kæmust með. En yfirvöld höfðu áður tryggt sér vél frá Mýflugi, en svo hafi á endanum voru það bara ráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson auk ráðuneytisstjóra og fáeinna annarra sem fóru með vélinni. Og Helga Vala spyr áfram: Hvers vegna fundað sé klukkan 16 á föstudegi? Hvað eiga skipuleggjendur hátíða og fjölskyldur í landinu að gera við upplýsingar undir kvöld á föstudegi? „Er þetta gamla trixið að koma með vondar fréttir í lok viku til að þær týnist í helginni? Er ekki viss um að það trix náist núna og mér finnst þessi framkoma ríkisstjórnar eiginlega fyrir neðan allar hellur.“ Fjölmargir bíða niðurstöðu í ofvæni Eins og meðal annars kemur fram á Vísi eru veitingamenn afar langeygir eftir því að fá að vita hvaða niðurstöður liggja fyrir eftir fundinn. „Ég er með risa tónleika í garðinum hjá Dillon á morgun. Dimma er að spila, Sprite Zero Klan og fleiri. Og nú er ég að hugsa hvort ég eigi að auglýsa? Á ég að ferja hátalara í garðinn? Það er óþægilegt að bíða og þá sérstaklega á föstudegi klukkan þrjú,“ segir Jón Bjarni Steinsson vert á Dillon. Þá er vitað að þeir sem standa fyrir útihátíðum eru milli vonar og ótta, hvað verður. Svo dæmi séu nefnd. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Alþingi Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Segir lögreglu beita dagbókarfærslum til að þrýsta á styttri opnunartíma skemmtistaða Eigandi Röntgen Bar segir lögregluna beita dagbókarfærslum til að þrýsta á styttri opnunartíma skemmtistaða. Hann hafi ekki orðið var við ófremdarástand í miðbænum þó að mikið sé að gera um helgar. 23. júlí 2021 16:08 Búist við miklum hasar á fundi ríkisstjórnar Verulegur þrýstingur er á ráðherra frá stjórnarþingmönnum um að gefa ekki eftir þau sjónarmið sem flokkarnir vilja standa fyrir. Komandi kosningabarátta skerpir þær línur. 23. júlí 2021 11:52 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Þetta gerir Helga Vala í pistli sem hún birtir á Facebooksíðu sinni nú rétt í þessu. En Þórólfur hefur hvatt valdhafa til að grípa í taumana fyrr en seinna vegna sífellt fleiri sem smitast hafa af Covid-19, og þá einkum Delta-afbrigðinu. „Það er ekki eitt, það er of margt alveg ruglað við atburðarrás síðustu daga. Það var vitað í fyrradag að það kæmu nýjar tillögur vegna fjölgunar smita. Þjóðin hefur fengið að bíða í tvo daga eftir því hvað gerist næst og hvaða takmarkanir verða settar á frelsi hennar,“ segir Helga Vala. Hún segir jafnframt að í tvo daga hafi ríkisstjórnin verið meðvituð um þetta en virðist svo koma af fjöllum varðandi fundarstað. Hellir sér yfir ríkisstjórnina „Ekki virðist hafa komið til greina að halda fjarfund, eins og er orðið landlægt í heimsfaraldri annars vegar í þágu smitvarna og hins vegar til að koma fólki sem er á víð og dreif á einn og sama fundinn. Nei, þau velja að vera á Egilsstöðum, borga 800 þúsund fyrir flugvél undir þrjá ráðherra, sem virðast ekki hafa fengið fundarboðið nægilega snemma til að geta komið sér á staðinn eins og hinir? Hver er að skipuleggja þetta eiginlega?“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á fundi í Safnahúsinu.Vísir/Arnar Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, segir í samtali við fréttastofu að Ernisvélin sem flaug með ráðherrana austur, hafi verið tekin á leigu til að fjölmiðlar kæmust með. En yfirvöld höfðu áður tryggt sér vél frá Mýflugi, en svo hafi á endanum voru það bara ráðherrarnir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Sigurður Ingi Jóhannsson auk ráðuneytisstjóra og fáeinna annarra sem fóru með vélinni. Og Helga Vala spyr áfram: Hvers vegna fundað sé klukkan 16 á föstudegi? Hvað eiga skipuleggjendur hátíða og fjölskyldur í landinu að gera við upplýsingar undir kvöld á föstudegi? „Er þetta gamla trixið að koma með vondar fréttir í lok viku til að þær týnist í helginni? Er ekki viss um að það trix náist núna og mér finnst þessi framkoma ríkisstjórnar eiginlega fyrir neðan allar hellur.“ Fjölmargir bíða niðurstöðu í ofvæni Eins og meðal annars kemur fram á Vísi eru veitingamenn afar langeygir eftir því að fá að vita hvaða niðurstöður liggja fyrir eftir fundinn. „Ég er með risa tónleika í garðinum hjá Dillon á morgun. Dimma er að spila, Sprite Zero Klan og fleiri. Og nú er ég að hugsa hvort ég eigi að auglýsa? Á ég að ferja hátalara í garðinn? Það er óþægilegt að bíða og þá sérstaklega á föstudegi klukkan þrjú,“ segir Jón Bjarni Steinsson vert á Dillon. Þá er vitað að þeir sem standa fyrir útihátíðum eru milli vonar og ótta, hvað verður. Svo dæmi séu nefnd.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Alþingi Alþingiskosningar 2021 Tengdar fréttir Segir lögreglu beita dagbókarfærslum til að þrýsta á styttri opnunartíma skemmtistaða Eigandi Röntgen Bar segir lögregluna beita dagbókarfærslum til að þrýsta á styttri opnunartíma skemmtistaða. Hann hafi ekki orðið var við ófremdarástand í miðbænum þó að mikið sé að gera um helgar. 23. júlí 2021 16:08 Búist við miklum hasar á fundi ríkisstjórnar Verulegur þrýstingur er á ráðherra frá stjórnarþingmönnum um að gefa ekki eftir þau sjónarmið sem flokkarnir vilja standa fyrir. Komandi kosningabarátta skerpir þær línur. 23. júlí 2021 11:52 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Segir lögreglu beita dagbókarfærslum til að þrýsta á styttri opnunartíma skemmtistaða Eigandi Röntgen Bar segir lögregluna beita dagbókarfærslum til að þrýsta á styttri opnunartíma skemmtistaða. Hann hafi ekki orðið var við ófremdarástand í miðbænum þó að mikið sé að gera um helgar. 23. júlí 2021 16:08
Búist við miklum hasar á fundi ríkisstjórnar Verulegur þrýstingur er á ráðherra frá stjórnarþingmönnum um að gefa ekki eftir þau sjónarmið sem flokkarnir vilja standa fyrir. Komandi kosningabarátta skerpir þær línur. 23. júlí 2021 11:52