Neitar sök fyrir rétti í heimilsofbeldismáli Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2021 17:00 Giggs á leið til réttarhaldanna í dag. Christopher Furlong/Getty Images Réttarhöld yfir Ryan Giggs, fyrrum leikmanns Manchester United og þjálfara velska landsliðsins, hófust í Manchester-borg í dag. Giggs er ákærður fyrir heimilsofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni. Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020. Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Giggs var ásakaður um stjórnsemislega hegðun og þvingun gagnvart fyrrum kærustu sinni Kate Greville fyrir rétti í dag. Giggs er meðal annars sakaður um að hafa skallað Greville og beitt bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi í þau þrjú ár sem þau voru saman, milli 2017 og 2020. Vara má við að listinn yfir ásakanir Greville á hendur Giggs er ekki geðsleg lesning. Ásakanirnar sem komu fram í réttarsalnum í dag eru meðal annars að Giggs hafi: sent á hana skilaboð í sífellu á meðan hún var úti á lífinu með öðrum hóta að senda tölvupósta á vini hennar og vinnufélaga um kynferðislegar athafnir þeirra kasta henni út úr húsi sínu þegar hún spurði hann um samband hans við aðrar konur sparka í bak hennar og kasta henni naktri út af hótelherbergi í Lundúnum þegar hún sakaði hann um að reyna við aðrar konur senda mikinn fjölda óþægilegra skilaboða og hringja látlaust þegar hún hótaði að hætta með honum mæta oft óumbeðinn heim til hennar og heim til vina hennar eftir að hún reyndi að hætta með honum Þá er Giggs einnig sakaður um að hafa skallað Greville 1. nóvember 2020 og á þá einnig að hafa ráðist að systur hennar sama dag. Giggs neitaði öllum þessum ásökunum þegar málið var tekið fyrir í réttarsal í dag. Tíu daga réttarhöld voru skipulögð, en hefjast ekki fyrr en 24. janúar á næsta ári. Giggs er 47 ára gamall og er leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United. Hann vann 13 Englandsmeistaratitla með liðinu og varð síðar landsliðsþjálfari Wales árið 2018. Aðstoðarþjálfari hans Rob Page hefur stýrt liðinu eftir að Giggs var handtekinn í nóvember 2020.
Mál Ryan Giggs Heimilisofbeldi Bretland Wales Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Fleiri fréttir Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn