Middleton bestur þegar mest á reyndi og allt jafnt í úrslitaeinvíginu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. júlí 2021 07:31 Khris Middleton var aðalmaðurinn hjá Milwaukee Bucks í sigrinum á Phoenix Suns í nótt. getty/Jonathan Daniel Khris Middleton skoraði fjörutíu stig þegar Milwaukee Bucks jafnaði metin í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta með 109-103 sigri á Phoenix Suns í nótt. Staðan í einvíginu er nú 2-2 en allir leikirnir í því hafa unnist á heimavelli. Fimmti leikur liðanna fer fram í Phoenix aðfaranótt laugardags. Middleton hafði haft frekar hægt um sig í úrslitaeinvíginu en átti frábæran leik í nótt. Sem fyrr sagði skoraði hann fjörutíu stig, þar af tíu í röð undir lok leiks. Milwaukee var sex stigum undir fyrir hann, 76-82, en var sterkari aðilinn þegar mest var undir. @Khris22m's #NBAPlayoffs career-high 40 POINTS propel the @Bucks to victory, tying the #NBAFinals presented by YouTube TV! #ThatsGame Game 5: Saturday, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/807eZqygKG— NBA (@NBA) July 15, 2021 Giannis Antetokounmpo, sem skoraði samtals 83 stig í öðrum og þriðja leiknum, var með 26 stig, fjórtán fráköst og átta stoðsendingar í leiknum í nótt auk þess sem hann varði skot frá Deandre Ayton á ögurstundu. EVERY ANGLE of @Giannis_An34's CLUTCH BLOCK! #ThatsGame #NBAFinals Game 5: Saturday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/PKsPkSYnIs— NBA (@NBA) July 15, 2021 Brook Lopez skoraði fjórtán stig og Jrue Holiday þrettán. Pat Connaughton kom með ellefu stig og níu fráköst af bekknum. Eftir slaka frammistöðu í síðasta leik var Devin Booker sjóðheitur í nótt. Hann skoraði 42 stig og hitti úr sautján af 28 skotum sínum. Hann lenti hins vegar í villuvandræðum og spilaði lítið í 4. leikhluta. @DevinBook went off for 42 POINTS on 17-28 shooting in Game 4. #ThatsGame #NBAFinalsGame 5: Sat, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/oFs3b5i0DQ— NBA (@NBA) July 15, 2021 Chris Paul skoraði tíu stig og gaf sjö stoðsendingar en hitti illa og tapaði boltanum fimm sinnum. Jae Crowder var með fimmtán stig og Ayton með sex en tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Milwaukee hitti illa fyrir utan (24,1 prósent) en tapaði boltanum aðeins fimm sinnum en Phoenix sautján sinnum. Milwaukee skoraði 24 stig eftir tapaða bolta hjá Phoenix. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Staðan í einvíginu er nú 2-2 en allir leikirnir í því hafa unnist á heimavelli. Fimmti leikur liðanna fer fram í Phoenix aðfaranótt laugardags. Middleton hafði haft frekar hægt um sig í úrslitaeinvíginu en átti frábæran leik í nótt. Sem fyrr sagði skoraði hann fjörutíu stig, þar af tíu í röð undir lok leiks. Milwaukee var sex stigum undir fyrir hann, 76-82, en var sterkari aðilinn þegar mest var undir. @Khris22m's #NBAPlayoffs career-high 40 POINTS propel the @Bucks to victory, tying the #NBAFinals presented by YouTube TV! #ThatsGame Game 5: Saturday, 9 PM ET, ABC pic.twitter.com/807eZqygKG— NBA (@NBA) July 15, 2021 Giannis Antetokounmpo, sem skoraði samtals 83 stig í öðrum og þriðja leiknum, var með 26 stig, fjórtán fráköst og átta stoðsendingar í leiknum í nótt auk þess sem hann varði skot frá Deandre Ayton á ögurstundu. EVERY ANGLE of @Giannis_An34's CLUTCH BLOCK! #ThatsGame #NBAFinals Game 5: Saturday, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/PKsPkSYnIs— NBA (@NBA) July 15, 2021 Brook Lopez skoraði fjórtán stig og Jrue Holiday þrettán. Pat Connaughton kom með ellefu stig og níu fráköst af bekknum. Eftir slaka frammistöðu í síðasta leik var Devin Booker sjóðheitur í nótt. Hann skoraði 42 stig og hitti úr sautján af 28 skotum sínum. Hann lenti hins vegar í villuvandræðum og spilaði lítið í 4. leikhluta. @DevinBook went off for 42 POINTS on 17-28 shooting in Game 4. #ThatsGame #NBAFinalsGame 5: Sat, 9pm/et, ABC pic.twitter.com/oFs3b5i0DQ— NBA (@NBA) July 15, 2021 Chris Paul skoraði tíu stig og gaf sjö stoðsendingar en hitti illa og tapaði boltanum fimm sinnum. Jae Crowder var með fimmtán stig og Ayton með sex en tók sautján fráköst og gaf fimm stoðsendingar. Milwaukee hitti illa fyrir utan (24,1 prósent) en tapaði boltanum aðeins fimm sinnum en Phoenix sautján sinnum. Milwaukee skoraði 24 stig eftir tapaða bolta hjá Phoenix. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira