Djokovic sigraði á Wimbledon og jafnaði met Federers og Nadal Valur Páll Eiríksson skrifar 11. júlí 2021 16:55 Djokovic varði Wimbledon-titil sinn síðan í fyrra og getur skrifað söguna á Opna bandaríska meistaramótinu í haust. Clive Brunskill/Getty Images Serbinn Novak Djokovic vann sjötta Wimbledon-titil sinn í tennis í Lundúnum í dag eftir sigur á Ítalanum Matteo Berrettini í úrslitum. Með því jafnaði hann met yfir flesta risatitla á ferlinum. Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra. Tennis Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Djokovic vann Berrettini í fjórum settum í dag. Eftir að hafa tapað því fyrsta 6-7 vann hann næstu þrjú 6-4, 6-4 og 6-3 fyrir framan 15 þúsund manns á Centre Court í Lundúnum. Berrettini var að taka þátt í sínum fyrstu úrslitum á risamóti og fékk góðan stuðning úr stúkunni sem honum tókst ekki að færa sér í nyt. Djokovic er að vinna þriðja risatitil sinn á þessu ári, eftir að hafa unnið bæði Opna ástralska og Opna franska, en slíkt hefur ekki hent síðan 1969 þegar Rod Laver vann fyrstu þrjú risamótin á sama tímabilinu. Djokovic er þá að vinna Wimbledon-mótið þriðja mótið í röð en hann vann einnig 2018 og 2019. Mótið var ekki haldið í fyrra vegna kórónuveirufaraldursins. Djokovic var þá að vinna sinn tuttugasta risatitil á ferlinum en enginn hefur unnið fleiri. Spánverjinn Rafael Nadal og Svisslendingurinn Roger Federer deila metinu með Serbanum. Djokovic getur orðið fyrsti karlinn í sögunni til að vinna öll fjögur risamótin á sama árinu, en Opna bandaríska meistaramótið fer fram í haust. Aðeins hin þýska Steffi Graf hefur afrekað það árið 1988 en þá vann hún einnig Ólympíugull auk risamótanna fjögurra.
Tennis Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn