Íslendingar liggja á línunni til Egilsstaða Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2021 11:47 Aðalgeir Ásvaldsson er hótelstjóri á Hótel Eddum Egilsstöðum. Aðsend Síminn hjá Hótel Eddu á Egilsstöðum hefur verið róðglóandi í veðurblíðunni síðustu daga, að sögn hótelstjóra. Hann segir að nær fullt sé á hótelinu nú um helgina og að bókanir í sumar séu orðnar á pari við það sem var fyrir heimsfaraldur. Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira
Einmunaveðurblíða hefur verið á Norður- og Austurlandi síðustu daga - og um helgina er besta veðrinu, eftir sem áður, spáð á þeim slóðum. Þannig er reiknað með að verði léttskýjað og allt að sautján stig á Akureyri um helgina og búist við hátt í tuttugu stiga hita á Egilsstöðum. Greinilegt er að fólk stefnir austur þessa dagana ef marka má vef Icelandair. Fimm flug til Egilsstaða eru á áætlun í dag og tvö á morgun en uppselt virðist í allar ferðir. Aðalgeir Ásvaldsson, hótelstjóri á Hótel Eddu Egilsstöðum, segir nær alveg uppbókað á hótelinu um helgina. Hafið þið fundið fyrir því núna á þessum góðviðrisdögum að Íslendingar séu að hringja og falast eftir gistingu? „Já, í rauninni er síminn bara rauðglóaandi, það er bara þannig og rosa jákvætt að fá hringingar en getum því miður ekki tekið á móti öllum,“ segir Aðalgeir. Þá er hótelið, sem fagnar einmitt sextíu ára afmæli í ár, þéttsetið erlendum ferðamönnum, einkum frá Þýskalandi, Hollandi og Ísrael. Þetta segir Aðalgeir breytingu frá því í fyrra, þegar Íslendingar voru nær einir um hituna. „Ferðaþörfin hefur safnast upp í þetta eina og hálfa ár sem Covid hefur haldið okkur í skelfingu, það eru allir ánægðir með að koma. Vissulega léttir að geta ferðast, komist í burtu og fólk sækir í Ísland út af því að það sér hvernig hefur verið tekið á veirunni og öllu sem því fylgir,“ segir Aðalgeir. „Fyrir Covid myndi ég segja að þetta væru svipaðar tölur, ég get svona nokkurn veginn slegið því föstu að ég sé nokkurn veginn fullbókaður út júlí og ágúst.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Fjarðabyggð Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fleiri fréttir Mikill kraftur í íslenska atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Sjá meira