PSG sagt vilja kaupa Paul Pogba frá Manchester United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2021 08:01 Paul Pogba stóð sig vel með franska landsliðinu á EM og gæti nú verið á leið í franska boltann. EPA-EFE/Zsolt Szigetvary Þetta hefur verið stórt sumar fyrir franska liðið Paris Saint-Germain og menn eru áfram stórhuga í París. ESPN hefur heimildir fyrir því að Paris Saint-Germain ætli að reyna að kaupa Paul Pogba frá Manchester United í sumar. Framtíð Pogba á Old Traford hefur verið tvísýn en hann á eftir tólf mánuði af samningi sínum við enska félagið. PSG are considering a move for Paul Pogba, sources have told @LaurensJulien pic.twitter.com/oFYI4sdcNW— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, talaði um það í desember síðastliðnum að leikmaðurinn þyrfti að prófa eitthvað nýtt og tími hans hjá United væri liðinn. Hinn 28 ára gamli miðjumaður endaði tímabilið aftur á móti miklu betur en hann byrjaði það. Hann spilaði líka vel á Evrópumótinu í Frakklandi þótt að Frakkar hafi dottið óvænt út á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Íþróttastjóri PSG og Raiola hittust í Mónakó í júní og hafa einnig talað saman um Pogba í sumar samkvæmt frétt ESPN. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og spænski miðvörðurinn Sergio Ramos hafa báðir gengið til liðs við PSG í sumar. Koma Pogba myndi þýddi að PSG þyrfti að skera niður í miðjumannahópnum sínum og menn eins og Pablo Sarabia, Ander Herrera eða Leandro Paredes eru líklega þeir sem verður fórnað til að búa til pláss fyrir Pogba. Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
ESPN hefur heimildir fyrir því að Paris Saint-Germain ætli að reyna að kaupa Paul Pogba frá Manchester United í sumar. Framtíð Pogba á Old Traford hefur verið tvísýn en hann á eftir tólf mánuði af samningi sínum við enska félagið. PSG are considering a move for Paul Pogba, sources have told @LaurensJulien pic.twitter.com/oFYI4sdcNW— ESPN FC (@ESPNFC) July 8, 2021 Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba, talaði um það í desember síðastliðnum að leikmaðurinn þyrfti að prófa eitthvað nýtt og tími hans hjá United væri liðinn. Hinn 28 ára gamli miðjumaður endaði tímabilið aftur á móti miklu betur en hann byrjaði það. Hann spilaði líka vel á Evrópumótinu í Frakklandi þótt að Frakkar hafi dottið óvænt út á móti Sviss í sextán liða úrslitunum. Íþróttastjóri PSG og Raiola hittust í Mónakó í júní og hafa einnig talað saman um Pogba í sumar samkvæmt frétt ESPN. Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Donnarumma og spænski miðvörðurinn Sergio Ramos hafa báðir gengið til liðs við PSG í sumar. Koma Pogba myndi þýddi að PSG þyrfti að skera niður í miðjumannahópnum sínum og menn eins og Pablo Sarabia, Ander Herrera eða Leandro Paredes eru líklega þeir sem verður fórnað til að búa til pláss fyrir Pogba.
Enski boltinn Franski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira