Bandarískur lögmaður dúsir í hvítrússnesku fangelsi Árni Sæberg skrifar 6. júlí 2021 19:49 Youras Ziankovich, bandarískur lögmaður sem fæddist í Hvíta-Rússlandi. Alena Dzenisavets Youras Ziankovich, lögmaður með bandarískan ríkisborgararétt, var handsamaður af fjórum óeinkennisklæddum mönnum úti á götu í Moskvu í apríl síðastliðnum. Alena Dzenisavets, eiginkona Ziankovich, hefur eftir starfsmanni á hótelinu sem Ziankovich gisti á í Moskvu, að fjórir menn hafi nálgast Ziankovich er hann nálgaðist hóteli og troðið honum inn í bíl. Dzenisavets segir, í samtali við CNN, að Ziankovich hafi verið fluttur rúmlega 700 kílómetra til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Síðan þá hefur hann mátt dúsa í varðhaldi hvítrússnesku leynilögreglunnar. Konan hans hefur ekki fengið að hafa samband við hann en einungis lögmaður hans hefur fengið að heimsækja hann. Hvít-rússnesk yfirvöld hafa meinað bandarískum erindrekum að heimsækja Dzenisavets á þeim grundvelli að hann hafi enn tvöfalt ríkisfang. Hvítrússnesk yfirvöld bera fyrir sig tilraun til tilræðis Sex dögum eftir að Ziankovich var handsamaður tilkynnti Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, að til stæði að ráða hann og börn hans af dögum. „Við uppgötvuðum þáttöku erlendra leyniþjónustna, líklega CIA og FBI. Útsendar komu frá Bandaríkjunum, einhver Ziankovich,“ sagði Lúkasjenka. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna brást fljótt við og sagði allar ásakanir um að bandarísk stjórnvöld væru á bak við tilræði gegn Lúkasjenka vera algjörlega ósannar. Tveir aðrir hafa verið handteknir í tenglsum við málið, meðal annars fyrrum starfsmaður á lögmannsstofu Ziankovich. Þeir hafa allir verið ákærðir fyrir samsæri eða aðra tilraun til landráða. Staðfest hefur verið af bæði leyniþjónustu Hvíta-Rússlands og leyniþjónustu Rússlands að handtaka Ziankovich hafi verið samstarfsverkefni stofnanna tveggja. Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Alena Dzenisavets, eiginkona Ziankovich, hefur eftir starfsmanni á hótelinu sem Ziankovich gisti á í Moskvu, að fjórir menn hafi nálgast Ziankovich er hann nálgaðist hóteli og troðið honum inn í bíl. Dzenisavets segir, í samtali við CNN, að Ziankovich hafi verið fluttur rúmlega 700 kílómetra til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Síðan þá hefur hann mátt dúsa í varðhaldi hvítrússnesku leynilögreglunnar. Konan hans hefur ekki fengið að hafa samband við hann en einungis lögmaður hans hefur fengið að heimsækja hann. Hvít-rússnesk yfirvöld hafa meinað bandarískum erindrekum að heimsækja Dzenisavets á þeim grundvelli að hann hafi enn tvöfalt ríkisfang. Hvítrússnesk yfirvöld bera fyrir sig tilraun til tilræðis Sex dögum eftir að Ziankovich var handsamaður tilkynnti Alexander Lúkasjenka, forseti Hvíta-Rússlands, að til stæði að ráða hann og börn hans af dögum. „Við uppgötvuðum þáttöku erlendra leyniþjónustna, líklega CIA og FBI. Útsendar komu frá Bandaríkjunum, einhver Ziankovich,“ sagði Lúkasjenka. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna brást fljótt við og sagði allar ásakanir um að bandarísk stjórnvöld væru á bak við tilræði gegn Lúkasjenka vera algjörlega ósannar. Tveir aðrir hafa verið handteknir í tenglsum við málið, meðal annars fyrrum starfsmaður á lögmannsstofu Ziankovich. Þeir hafa allir verið ákærðir fyrir samsæri eða aðra tilraun til landráða. Staðfest hefur verið af bæði leyniþjónustu Hvíta-Rússlands og leyniþjónustu Rússlands að handtaka Ziankovich hafi verið samstarfsverkefni stofnanna tveggja.
Hvíta-Rússland Rússland Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira