Gríðarleg sprenging í Kaspíahafi Árni Sæberg skrifar 4. júlí 2021 19:02 Sprengingin séð frá olíuborpalli í grenndinni. Twitter/Liveuamap Mikil sprenging varð í Kaspíahafi undan ströndum Aserbaídsjan í dag. Sprengingin varð í nokkra kílómetra fjarlægð frá olíuborpalli. Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021 Aserbaídsjan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Fréttin hefur verið uppfærð. Samkvæmt fjölmiðlum á svæðinu varð sprengingin á Gum Adasi borpallinum um tuttugu kílómetra suður af Bakú, höfuðborgar Aserbaídsjan. Ekkert hefur fengist staðfest af yfirvöldum. Another video of explosion https://t.co/qlgjvQSBC8 pic.twitter.com/Y2XV2vepuM— Liveuamap (@Liveuamap) July 4, 2021 Talsmaður SOCAR, ríkisolíufélags Aserbaídsjan, sagði í tilkynningu að ekkert slys hafi orðið á borpöllum á vegum félagsins og að sprengin hafi mögulega verið eldgos. Sú tilkynning var þó seinna fjarlægð af vefnum og endurbirt, án þess að mögulegt eldgos hafi verið nefnt. Reuters hefur eftir verkamannafélagi olíuvinnslumanna í Aserbaídsjan að eldurinn hafi kviknað í gamalli borholu fyrir jarðgas en talsmenn SOCAR hafa neitað því. Þeir hafa sömuleiðis sagt alla borpalla félagsins örugga. MORE: Additional footage of the explosion in the Caspian sea tonight. There is still no confirmed explanation of the cause. pic.twitter.com/K1tluv5hhT— Conflict News (@Conflicts) July 4, 2021 Miðað við þessar gervihnattamyndir virðist sem sprengingin hafi orðið á milli 17:30 og 17:45, að íslenskum tíma. Svo virðist sem að eldurinn hafi minnkað töluvert eða logi jafnvel ekki lengur. Meteosat-8 verifies a giant hotspot in the Caspian sea just showed up (circled in second photo). Prior frame shows no hotspot. https://t.co/wvIcBniq7q pic.twitter.com/G11KbEN4mQ— AI6YR (@ai6yrham) July 4, 2021
Aserbaídsjan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira