Málaferli í Vatíkaninu vegna fjárdráttar Árni Sæberg skrifar 3. júlí 2021 19:35 Páfinn gerði Becciu að kardinála árið 2018. Corbis/Getty Giovanni Angelo Becciu kardináli er einn þeirra tíu sem ákærðir hafa verið vegna fjárdráttar. Málið á rætur sínar að rekja til fjárfestingar Vatíkansins í fasteignaverkefni í Lundúnum. Kardinálinn er háttsettasti embættismaður Páfagarðs sem ákærður hefur verið fyrir fjárdrátt og brot í starfi. Becciu neyddist til að segja af sér í september síðastliðnum. Þá var honum gefið að sök að hafa gefið bróður sínum fé úr fjárhirslum Vatíkansins. Fyrir afsögnina var hann einn nánasti ráðgafi Frans páfa. Becciu átti þátt í umdeildum fasteignaviðskiptum þar sem fé kirkjunnar var notað til þess að fjárfesta í lúxusíbúðum í London. Rannsókn stendur yfir á fjárfestingunum en fé kirkjunnar var veitt í gegnum aflandsfélög og skúffufyrirtæki. Kaupverð íbúðanna var tæplega 25 milljarðar króna. Kardinálinn heldur fram sakleysi sínu og segist vera fórnarlamb samsæris. Páfinn skar upp herör gegn fjárglæfrum Allt frá því að Frans páfi tók við völdum í Vatíkaninu árið 2013 hefur hann einsett sér að koma reglu á fjármál smáríkisins og kirkjunnar. Páfinn sýndi fram á ætlun sína með því að leyfa ákæru og málarekstur gagnvart Becciu sem var ekki einungis háttsettur innan kirkjunnar heldur einnig náinn vinur páfans. Sérfræðingar um málefni Vatíkansins telja að með því að leyfa málaferlin hætti páfinn á að fjármál kirkjunnar verði rannsökuð af utanaðkomandi aðilum. Tveir fyrrum yfirmenn fjármálaeftirlits Vatíkansins eru meðal þeirra tíu sem eru ákærðir í málinu. Ákært er fyrir fjárdrátt, peningaþvætti, fjársvik, fjárkúgun og brot í embætti. Páfagarður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Kardinálinn er háttsettasti embættismaður Páfagarðs sem ákærður hefur verið fyrir fjárdrátt og brot í starfi. Becciu neyddist til að segja af sér í september síðastliðnum. Þá var honum gefið að sök að hafa gefið bróður sínum fé úr fjárhirslum Vatíkansins. Fyrir afsögnina var hann einn nánasti ráðgafi Frans páfa. Becciu átti þátt í umdeildum fasteignaviðskiptum þar sem fé kirkjunnar var notað til þess að fjárfesta í lúxusíbúðum í London. Rannsókn stendur yfir á fjárfestingunum en fé kirkjunnar var veitt í gegnum aflandsfélög og skúffufyrirtæki. Kaupverð íbúðanna var tæplega 25 milljarðar króna. Kardinálinn heldur fram sakleysi sínu og segist vera fórnarlamb samsæris. Páfinn skar upp herör gegn fjárglæfrum Allt frá því að Frans páfi tók við völdum í Vatíkaninu árið 2013 hefur hann einsett sér að koma reglu á fjármál smáríkisins og kirkjunnar. Páfinn sýndi fram á ætlun sína með því að leyfa ákæru og málarekstur gagnvart Becciu sem var ekki einungis háttsettur innan kirkjunnar heldur einnig náinn vinur páfans. Sérfræðingar um málefni Vatíkansins telja að með því að leyfa málaferlin hætti páfinn á að fjármál kirkjunnar verði rannsökuð af utanaðkomandi aðilum. Tveir fyrrum yfirmenn fjármálaeftirlits Vatíkansins eru meðal þeirra tíu sem eru ákærðir í málinu. Ákært er fyrir fjárdrátt, peningaþvætti, fjársvik, fjárkúgun og brot í embætti.
Páfagarður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira