Fékk skilaboð frá nauðgara sínum sem stendur nú frammi fyrir handtöku Samúel Karl Ólason skrifar 29. júní 2021 20:31 Háskólinn þar sem naðugunin fór fram þykir tiltölulega lítill með um 2.500 nemendur. AP/Matt Rourke Lögregluþjónar í Pennsilvaníu í Bandaríkjunum gáfu í dag út handtökuskipun gegn manni fyrir meinta nauðgun árið 2013. Nærri því átta ár eru síðan kona fór til lögreglunnar og sagði manninn hafa nauðgað sér en hann varð aldrei ákærður. Fyrir um ári síðan fékk hún skilaboð frá manninum sem hófust á orðunum: „Svo ég nauðgaði þér.“ Shannon Keeler steig fram í viðtali við AP fréttaveituna fyrr á árinu og sagði meðal annars frá nauðguninni og skilaboðunum sem nauðgari hennar sendi henni í fyrra. Árið 2003 var Keeler átján ára gömul í háskóla. Hún var í samkvæmi en Ian Cleary er sakaður um að hafa elt hana heim og nauðgað henni. Hún fór á sjúkrahús og fékk áverkavottorð og leitaði einnig til lögreglu. Henni var sagt að erfitt væri að sækja mál þar sem fórnarlömb nauðgunar hefðu verið við drykkju. Þá týndist áverkavottorð hennar. Keeler útskrifaðist svo þremur árum seinna en Cleary var aldrei ákærður. Shannon Keeler var átján ára gömul þegar henni var nauðgað í háskóla. Hún fékk skilaboð frá meintum nauðgara sínum átta árum síðar.AP Í fyrra rakst hún svo á óskoðuð skilaboð sem hún hafði fengið hálfu ári áður sem voru frá Cleary. Þar sagði hann: „Svo ég nauðgaði þér.“ Hann skrifaði einnig að hann myndi aldrei nauðga annarri manneskju og að hann þyrfti að heyra rödd hennar. Þá sagðist Cleary ætla að biðja fyrir Keeler. Þessi skilaboð tók Keeler til lögreglunnar og fór hún fram á að málið gegn Cleary yrði opnað á nýjan leik. Það virðist hafa borið árangur en eins og áður segir hefur verið gefin út handtökuskipun gegn Cleary. Í nýrri frétt AP segir að lögregluþjónum hafi tekist að tengja aðganginn sem sendi skilaboðin við Cleary. Háskólinn sem þau Keeler og Cleary sóttu kallast Gettysburg College og þykir tiltölulega lítill en þar hafa nemendur verið um 2.500 talsins. Á árunum 2013 til 2019 voru 95 nauðganir tilkynntar til forsvarsmanna skólans en á sama tímabili var einungis ákært í tíu nauðgunarmálum í umræddri sýslu, samkvæmt greiningu AP. Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira
Shannon Keeler steig fram í viðtali við AP fréttaveituna fyrr á árinu og sagði meðal annars frá nauðguninni og skilaboðunum sem nauðgari hennar sendi henni í fyrra. Árið 2003 var Keeler átján ára gömul í háskóla. Hún var í samkvæmi en Ian Cleary er sakaður um að hafa elt hana heim og nauðgað henni. Hún fór á sjúkrahús og fékk áverkavottorð og leitaði einnig til lögreglu. Henni var sagt að erfitt væri að sækja mál þar sem fórnarlömb nauðgunar hefðu verið við drykkju. Þá týndist áverkavottorð hennar. Keeler útskrifaðist svo þremur árum seinna en Cleary var aldrei ákærður. Shannon Keeler var átján ára gömul þegar henni var nauðgað í háskóla. Hún fékk skilaboð frá meintum nauðgara sínum átta árum síðar.AP Í fyrra rakst hún svo á óskoðuð skilaboð sem hún hafði fengið hálfu ári áður sem voru frá Cleary. Þar sagði hann: „Svo ég nauðgaði þér.“ Hann skrifaði einnig að hann myndi aldrei nauðga annarri manneskju og að hann þyrfti að heyra rödd hennar. Þá sagðist Cleary ætla að biðja fyrir Keeler. Þessi skilaboð tók Keeler til lögreglunnar og fór hún fram á að málið gegn Cleary yrði opnað á nýjan leik. Það virðist hafa borið árangur en eins og áður segir hefur verið gefin út handtökuskipun gegn Cleary. Í nýrri frétt AP segir að lögregluþjónum hafi tekist að tengja aðganginn sem sendi skilaboðin við Cleary. Háskólinn sem þau Keeler og Cleary sóttu kallast Gettysburg College og þykir tiltölulega lítill en þar hafa nemendur verið um 2.500 talsins. Á árunum 2013 til 2019 voru 95 nauðganir tilkynntar til forsvarsmanna skólans en á sama tímabili var einungis ákært í tíu nauðgunarmálum í umræddri sýslu, samkvæmt greiningu AP.
Bandaríkin Kynferðisofbeldi Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara Sjá meira