Montréal staðfestir komu Róberts Orra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. júní 2021 15:35 Róbert Orri hefur samið við CF Montréal sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Vísir/Hulda Margrét CF Montréal hefur staðfest kaup félagsins á Róberti Orra Þorkelssyni, varnarmanni Breiðabliks og íslenska U-21 árs landsliðsins. Hann skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við félagið sem spilar í MLS-deildinni í Bandaríkjunum. Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Róbert Orri átti gott tímabil á síðustu leiktíð í treyju Breiðabliks sem og innkoma hans í U-21 árs landslið Íslands vakti athygli. Snemma sumars var ljóst að varnarmaðurinn ungi myndi að öllum líkindum halda út í atvinnumennsku er sumarglugginn hér á landi opnaði og hefur það nú verið staðfest. .@robertorri11 est Montréalais.FR >>> https://t.co/yrLHvjqtIrEN >>> https://t.co/3GkF4zNseO#CFMTL pic.twitter.com/TP6OZQgxGn— CF Montréal (@clubdefootmtl) June 27, 2021 Hinn 19 ára gamli Róbert Orri á að fylla skarð Luis Binks sem fór frá Montréal til Bologna en bæði félög eru í eigu Saputo Inc. og fór Róbert Orri til að mynda í læknisskoðun á Ítalíu. „Við erum ánægðir með samninginn en þrátt fyrir ungan aldur hefur Róbert Orri töluverða reynslu frá Íslandi, Evrópudeildinni og með íslenska landsliðinu. Við bjóðum hann velkominn,“ sagði Oliver Renard, íþróttastjóri Montréal. Þó Montréal sé í Kanada þá leikur félagið í MLS-deildinni þar sem það situr í 9. sæti Austurdeildarinnar. Róbert Orri er örvfættur og getur leikið bæði í stöðu mið- og bakvarðar. Hann á að baki 58 leiki með Aftureldingu og Breiðablik sem og 28 leiki fyrir yngri landslið Íslands, þar af fimm fyrir U-21 árs landsliðið. Róbert Orri [nr. 16] hefur fagnað sínu síðasta marki með Blikum, í bili allavega.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti MLS Tengdar fréttir Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01 Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Spenntur fyrir EM, stefnir á atvinnumennsku og segir Blika ætla sér þann stóra Róbert Orri Þorkelsson, varnarmaður Breiðabliks er einn fjögurra leikmanna sem spilar hér á landi sem er á leið á EM U21 ef marka má listann sem birtist á vef UEFA í dag. Hann ætlar sér stóra hluti á EM sem og í Pepsi Max-deildinni í sumar. 16. mars 2021 19:01