Hefja leit að John Snorra og Sadpara Kjartan Kjartansson skrifar 24. júní 2021 17:42 John Snorri Sigurjónsson (f.m.) með feðgunum Ali (t.v.) og Sajid Sadpara. Elia Saikaly Sonur Sajid Sadpara sem fórst á K2 með John Snorra Sigurjónssyni í vetur og kanadísku vinur þeirra eru komnir til Pakistan til þess að hefja leit að líkum þeirra á fjallinu. Lík Johns Snorra og Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, samferðamanna hans, hafa aldrei fundist eftir að þeir hurfu á K2 í febrúar. Þeir ætluðu að freista þess að vera fyrstu mennirnir til að komast á tind þessa næst hæsta fjalls jarðar að vetri til. Pakistönsk yfirvöld töldu þá formlega af 18. febrúar. Nú segir Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem var með John Snorra og félögum í för í vetur, að hann og Sajid Sadpara, sonur Ali, séu komnir til Pakistan til að leita að líkunum. Sajid komst lífs af úr leiðangrinum sem kostaði faðir hans lífið. „Sannleikurinn er sá að við gátum ekki gert ekkert. Þetta eru vinir okkar. Þetta voru liðsfélagar okkar,“ skrifar Saikaly í færslu á Facebook-síðu sinni. Hann vann að heimildarmenn um leiðangur Johns Snorra og félaga en vegna ruglings með súrefniskúta gat hann ekki fylgt þeim síðasta áfanganna. Hann segir að það hafi líklega verið honum lífsbjörg. Erfiðlega hefur gengið fyrir Saikaly að safna fjármagni til þess að ljúka gerð myndarinnar en hann segir að undanfarnar tvær vikur hafi þeir Sajid unnið kraftaverk og skipulagt ferð á K2. Sjálfur hafi hann umturnað lífi sínu og fjármálum til þess að láta leiðangurinn verða að veruleika en honum sé sama um það. „Þetta er leiðangur okkar til að finna svör. Þetta snýst um heiður, tryggð og vináttu. Þetta er fyrir Sajid. Þetta er fyrir Ali. Þetta er fyrir John. Og þetta er fyrir Pakistan,“ skrifar Saikaly. John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Tengdar fréttir Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. 22. júní 2021 12:54 Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08 John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Lík Johns Snorra og Ali Sadpara og Juan Pablo Mohr, samferðamanna hans, hafa aldrei fundist eftir að þeir hurfu á K2 í febrúar. Þeir ætluðu að freista þess að vera fyrstu mennirnir til að komast á tind þessa næst hæsta fjalls jarðar að vetri til. Pakistönsk yfirvöld töldu þá formlega af 18. febrúar. Nú segir Elia Saikaly, kanadískur kvikmyndagerðarmaður sem var með John Snorra og félögum í för í vetur, að hann og Sajid Sadpara, sonur Ali, séu komnir til Pakistan til að leita að líkunum. Sajid komst lífs af úr leiðangrinum sem kostaði faðir hans lífið. „Sannleikurinn er sá að við gátum ekki gert ekkert. Þetta eru vinir okkar. Þetta voru liðsfélagar okkar,“ skrifar Saikaly í færslu á Facebook-síðu sinni. Hann vann að heimildarmenn um leiðangur Johns Snorra og félaga en vegna ruglings með súrefniskúta gat hann ekki fylgt þeim síðasta áfanganna. Hann segir að það hafi líklega verið honum lífsbjörg. Erfiðlega hefur gengið fyrir Saikaly að safna fjármagni til þess að ljúka gerð myndarinnar en hann segir að undanfarnar tvær vikur hafi þeir Sajid unnið kraftaverk og skipulagt ferð á K2. Sjálfur hafi hann umturnað lífi sínu og fjármálum til þess að láta leiðangurinn verða að veruleika en honum sé sama um það. „Þetta er leiðangur okkar til að finna svör. Þetta snýst um heiður, tryggð og vináttu. Þetta er fyrir Sajid. Þetta er fyrir Ali. Þetta er fyrir John. Og þetta er fyrir Pakistan,“ skrifar Saikaly.
John Snorri á K2 Fjallamennska Pakistan Tengdar fréttir Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. 22. júní 2021 12:54 Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08 John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48 Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Útför Johns Snorra frá Vídalínskirkju Útför Johns Snorra Sigurjónssonar fjallgöngumanns verður frá Vídalínskirkju í Garðabæ klukkan 13 í dag. 22. júní 2021 12:54
Johns Snorra minnst á toppi Everest Fjallagöngugarpurinn Colin O'Brady hélt í gær tilfinningaþrungna minningarathöfn til heiðurs fallinna félaga sinna. 12. júní 2021 10:08
John Snorri, Ali og Juan Pablo formlega taldir af Fjallgöngumennirnir John Snorri Sigurjónsson, Ali Sadpara frá Pakistan og Juan Pablo Mohr frá Chile hafa nú formlega verið taldir af hjá pakistönskum yfirvöldum. Þeir höfðu reynt að klífa K2, en ekkert hafði spurst til þeirra frá 5. febrúar. 18. febrúar 2021 12:48