„99% heimsins mun halda með Dönum“ Óskar Ófeigur Jónsson og skrifa 24. júní 2021 16:01 Connor Roberts fagnar EM-marki sínu á móti Tyrkjum. AP/Dan Mullan Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990. EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira
Wales og Danmörk spila fyrsta leikinn í sextán liða úrslitunum sem hefjast á laugardaginn. Danir eiga sér marga stuðningsmenn eftir hvað gerðist fyrir leikmann þeirra Christian Eriksen í fyrsta leik mótsins og hvernig danska liðinu tókst að yfirvinna það áfall og vinna sér sæti í útsláttarkeppninni. Bakvörðurinn Roberts telur að Wales sé litla liðið í þessum leik en að flestir muni samt halda með Dönum. Wales defender Connor Roberts says "99% of the world" will be supporting Denmark for their Euro 2020 last-16 tie in Amsterdam on Saturday.More https://t.co/QXVLytViQJ#WAL #DEN #Euro2020 pic.twitter.com/gx78Z2iry4— BBC Sport Wales (@BBCSportWales) June 24, 2021 „Þetta verður mjög erfitt en vonandi náum við að vinna. Ég held að 99% heimsins munu halda með Dönum í þessum leik,“ sagði Connor Roberts. „Þó að þetta verði mjög erfitt þá erum við með gott lið. Við erum með góða leikmenn og það er meðbyr með liðinu eftir góða frammistöðu í riðlakeppninni,“ sagði Roberts. Hann skoraði seinna marki velska liðsins í 2-0 sigri á Tyrkjum í riðlakeppninni. „Þeir eru líka með mjög gott lið og munu fá mikinn stuðning. Við þurfum bara að gefa allt okkar í þetta eftir að við stígum yfir hvítu línuna,“ sagði Roberts. Connor Roberts er 25 ára og leikmaður Swansea City. Hann skoraði 5 mörk í 46 leikjum í ensku b-deildinni í vetur og er að fara spila sinn þrítugasta landsleik á laugardaginn. EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 verður sýnt á Stöð 2 Sport EM 2020 sem er hluti af Sportpakkanum, Stóra pakkanum og Risapakkanum. EM 2020 er einnig hægt að kaupa stakt á lækkuðu verði frá og með 24. júní á kr. 3.990.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Sjá meira