Sjáðu listann yfir stærstu hluthafa Íslandsbanka Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 23. júní 2021 09:56 Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, og Birna Einarsdóttir bankastjóri þegar Íslandsbanki var skráður á markað í Kauphöllinni í gær. Vísir/Arnar Íslandsbanki hefur birt lista yfir stærstu hluthafa bankans, eftir hlutafjárútboð sem lauk þann 15. júní síðastliðinn. Hlutabréf Íslandsbanka voru tekin til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland í gær. Á listanum er að finna tuttugu og einn stærstu hluthafa bankans sem eiga samtals 83 prósent í bankanum. Eignarhlutur ríkissjóðs nemur alls 65 prósentum. Næststærsti hluthafi bankans er fjárfestingafélagið Capital World með eignarhlut upp á 3,8 prósent. Þá eru bæði Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna með eignarhlut upp á 2,3 prósent hvor um sig. Fimm aðrir lífeyrissjóðir eiga sæti á listanum: Almenni lífeyrissjóðurinn, Brú lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Birta lífeyrissjóður, með eignarhlutfall frá 0,3-0,8 prósent. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalistinn því að hafa tekið breytingum. Hér má sjá listann í heild sinni: Ríkissjóður Íslands - 65% Capital World - 3,8% Gildi lífeyrissjóður - 2,3% Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 2,3% RWC asset advisors US - 1,5% LSR A-deild - 1,2% Almenni lífeyrissjóðurinn - 0,8% Mainfirst affiliated fund managers - 0,8% Silver Point Capital - 0,6% Eaton Vance Management - 0,6% Brú lífeyrissjóður - 0,5% Stapi lífeyrissjóður - 0,4% IS EQUUS Hlutabréf - 0,4% IS Hlutabréfasjóðurinn - 0,4% Frankling Templeton Investment Management - 0,4% Premier fund managers - 0,4% Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 0,3% LSR B-deild - 0,3% Birta lífeyrissjóður - 0,3% Fiera Capital - 0,3% Schroder Investments Management -0,3% Íslenskir bankar Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Á listanum er að finna tuttugu og einn stærstu hluthafa bankans sem eiga samtals 83 prósent í bankanum. Eignarhlutur ríkissjóðs nemur alls 65 prósentum. Næststærsti hluthafi bankans er fjárfestingafélagið Capital World með eignarhlut upp á 3,8 prósent. Þá eru bæði Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verzlunarmanna með eignarhlut upp á 2,3 prósent hvor um sig. Fimm aðrir lífeyrissjóðir eiga sæti á listanum: Almenni lífeyrissjóðurinn, Brú lífeyrissjóður, Stapi lífeyrissjóður, Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Birta lífeyrissjóður, með eignarhlutfall frá 0,3-0,8 prósent. Vakin er athygli á því að hlutabréf bankans hafa verið tekin til viðskipta og kann hluthafalistinn því að hafa tekið breytingum. Hér má sjá listann í heild sinni: Ríkissjóður Íslands - 65% Capital World - 3,8% Gildi lífeyrissjóður - 2,3% Lífeyrissjóður verzlunarmanna - 2,3% RWC asset advisors US - 1,5% LSR A-deild - 1,2% Almenni lífeyrissjóðurinn - 0,8% Mainfirst affiliated fund managers - 0,8% Silver Point Capital - 0,6% Eaton Vance Management - 0,6% Brú lífeyrissjóður - 0,5% Stapi lífeyrissjóður - 0,4% IS EQUUS Hlutabréf - 0,4% IS Hlutabréfasjóðurinn - 0,4% Frankling Templeton Investment Management - 0,4% Premier fund managers - 0,4% Frjálsi lífeyrissjóðurinn - 0,3% LSR B-deild - 0,3% Birta lífeyrissjóður - 0,3% Fiera Capital - 0,3% Schroder Investments Management -0,3%
Íslenskir bankar Kauphöllin Salan á Íslandsbanka Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50 Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16 Mest lesið Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Tímamót í Kauphöllinni þegar Íslandsbanki var skráður Bjöllunni var hringt við mikinn fögnuð í Kauphöll Íslands í morgun þegar Íslandsbanki hf. var skráður á aðalmarkað Nasdaq Iceland. Hlutir upp á 35% í félaginu eru nú skráðir og geta þar með gengið kaupum og sölum. 22. júní 2021 09:50
Bjarni ánægður með fjölmennasta hluthafahóp landsins Hluthafar Íslandsbanka verða um tuttugu og fjögur þúsund eftir hlutafjárútboð bankans og fleiri en í nokkru öðru skráðu fyrirtæki. Umfram eftirspurn eftir hlutabréfum var margföld og fjármálaráðherra segir stóran eigendahóp hafa mikla þýðingu fyrir samfélagslega sátt söluna. 16. júní 2021 12:16