Haukur kveður íþróttafréttamennskuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. júní 2021 13:10 Haukur ásamt Eddu Sif Pálsdóttur við útnefningu Íþróttamanns ársins í fyrra. Haukur Harðarson íþróttafréttamaður hjá Ríkisútvarpinu er horfinn af skjánum í bili að minnsta kosti. Haukur hefur tekið við starfi sem sérfræðingur í miðlun og þróun hjá Samkeppniseftirlitinu. DV greindi fyrst frá vistaskiptum Hauks en hann er kominn á starfsmannalista Samkeppniseftirlitsins. Starfið er nýtt hjá eftirlitinu og var auglýst í febrúar. Þar kom fram að leitað væri að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem yrði hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins. Umsækjendur áttu að hafa gott vald á íslensku, þekkingu og reynslu af kynningarmálum og þá væri reynsla af almannatengslum æskileg. Haukur hefur komið víða við á um áratug í starfi íþróttafréttamanns hjá Ríkisútvarpinu. Eftirminnilegt er faðmlag hans og Eiðs Smára Guðjohnsen þegar sá síðarnefndi felldi tár eftir að HM 2014 draumur Íslands var úti. Þá hefur Haukur fylgt landsliðum Íslands á stórmót, lýst stórleikjum á skjánum sem í útvarpi auk þess að vera umsjónarmaður Skólahreystis. Haukur segir í samtali við Vísi að eftir ellefu ár í íþróttafréttamennskunni hafi verði komin þörf til að skipta um starfsvettvang og prófa eitthvað nýtt. Hann lauk meistaraprófi í markaðsfræðum á dögunum, útskrifaðist um helgina, en hann er menntaður viðskiptafræðingur. „Ég hef samt enn óbilandi áhuga á íþróttum, þetta er stórkostlegt starf,“ segir Haukur. Vaktaálagið hafi þó haft sitt að segja hjá fjölskylduföður á Seltjarnarnesinu. Nýja vinnan verður á hefðbundnum dagvinnutíma. Síðasta verkefni Hauks hjá Ríkisútvarpinu var að lýsa landsleik Færeyja og Íslands sem lauk með 1-0 sigri Íslands. Hann hóf störf hjá Samkeppniseftirlitinu fyrir tveimur vikum og er spenntur. „Já, heldur betur. Þarna er frábært starfsfólk og ótrúlega gaman að vera byrjaður hér. Þetta er ótrúlega mikilvæg stofnun, margt að gerast í kraftmiklu og skemmtilegu umhverfi.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. 10. júlí 2018 06:00 Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
DV greindi fyrst frá vistaskiptum Hauks en hann er kominn á starfsmannalista Samkeppniseftirlitsins. Starfið er nýtt hjá eftirlitinu og var auglýst í febrúar. Þar kom fram að leitað væri að metnaðarfullum og drífandi einstaklingi sem yrði hluti af stoðteymi Samkeppniseftirlitsins. Umsækjendur áttu að hafa gott vald á íslensku, þekkingu og reynslu af kynningarmálum og þá væri reynsla af almannatengslum æskileg. Haukur hefur komið víða við á um áratug í starfi íþróttafréttamanns hjá Ríkisútvarpinu. Eftirminnilegt er faðmlag hans og Eiðs Smára Guðjohnsen þegar sá síðarnefndi felldi tár eftir að HM 2014 draumur Íslands var úti. Þá hefur Haukur fylgt landsliðum Íslands á stórmót, lýst stórleikjum á skjánum sem í útvarpi auk þess að vera umsjónarmaður Skólahreystis. Haukur segir í samtali við Vísi að eftir ellefu ár í íþróttafréttamennskunni hafi verði komin þörf til að skipta um starfsvettvang og prófa eitthvað nýtt. Hann lauk meistaraprófi í markaðsfræðum á dögunum, útskrifaðist um helgina, en hann er menntaður viðskiptafræðingur. „Ég hef samt enn óbilandi áhuga á íþróttum, þetta er stórkostlegt starf,“ segir Haukur. Vaktaálagið hafi þó haft sitt að segja hjá fjölskylduföður á Seltjarnarnesinu. Nýja vinnan verður á hefðbundnum dagvinnutíma. Síðasta verkefni Hauks hjá Ríkisútvarpinu var að lýsa landsleik Færeyja og Íslands sem lauk með 1-0 sigri Íslands. Hann hóf störf hjá Samkeppniseftirlitinu fyrir tveimur vikum og er spenntur. „Já, heldur betur. Þarna er frábært starfsfólk og ótrúlega gaman að vera byrjaður hér. Þetta er ótrúlega mikilvæg stofnun, margt að gerast í kraftmiklu og skemmtilegu umhverfi.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30 Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. 10. júlí 2018 06:00 Mest lesið Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu. 29. janúar 2019 10:30
Haukur Harðar lýsir úrslitaleiknum Haukur Harðarson og Bjarni Guðjónsson munu lýsa úrslitaleiknum á Heimsmeistaramótinu. Guðmundur Benediktsson og Einar Örn Jónsson lýsa undanúrslitaleikjunum. Ætlar að fá sér te á leikdag. 10. júlí 2018 06:00