„Vond spilamennska” Sverrir Már Smárason skrifar 21. júní 2021 20:44 Valur tapaði mikilvægum stigum í kvöld. Valskonur gerðu 1-1 jafntefli við Þór/KA í kvöld. Eiður Ben, aðstoðarþjálfari Vals, var fúll í leikslok. „Bara svekkjandi. Vond spilamennska hjá okkur í kvöld og eitthvað sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við ætluðum að gera þetta öðruvísi en svona fór þetta í dag.” Val gekk illa að skapa sér færi í leiknum og sóknarmönnum liðsins gekk illa að skapa sér góðar stöður. „Við vorum fyrst og fremst að taka allt of mörg touch á boltann hvort það var Elín Metta eða einhver önnur. Mér fannst tempó-leysi hjá okkur fyrst og fremst, auðvitað komu kaflar sem voru góðir en þeir voru alltof fáir og það vantaði meira tempó í það sem við vorum að gera.” Þór/KA liðið fékk vítaspyrnu strax á 46. Mínútu í seinni hálfleik þegar boltinn fór í höndina á Mist Edvardsdóttur. Eiður var ósammála þeim dómi. „Nei, hún er alltaf fyrir utan teig. Það sést betur á videoinu eftir leik. Já, hún fær hann í hendina en er að hlaupa. Hún er ekki að koma í veg fyrir mark enda boltinn ekki á leiðinni inn. Auðvitað köld vatnsgusa í andlitið en við höfðum svo 45 mínútur til þess að gera fleiri mörk sem við gerðum ekki. Það er kannski það sem maður horfir mest í.” Valur eru nú með 14 stig í efsta sæti deildarinnar sem stendur en næst er það bikarleikur. „Við förum í bikarleik á fimmtudag á móti ÍBV, ætlum að sjálfsögðu áfram í bikarnum. Síðan er stutt hvíld á milli fyrir erfiðan leik við Keflavík og við þurfum að fara í hvern einasta leik til að ná í 3 stig, ekki spurning” sagði Eiður um framhaldið. Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Bara svekkjandi. Vond spilamennska hjá okkur í kvöld og eitthvað sem við ætluðum okkur ekki að gera. Við ætluðum að gera þetta öðruvísi en svona fór þetta í dag.” Val gekk illa að skapa sér færi í leiknum og sóknarmönnum liðsins gekk illa að skapa sér góðar stöður. „Við vorum fyrst og fremst að taka allt of mörg touch á boltann hvort það var Elín Metta eða einhver önnur. Mér fannst tempó-leysi hjá okkur fyrst og fremst, auðvitað komu kaflar sem voru góðir en þeir voru alltof fáir og það vantaði meira tempó í það sem við vorum að gera.” Þór/KA liðið fékk vítaspyrnu strax á 46. Mínútu í seinni hálfleik þegar boltinn fór í höndina á Mist Edvardsdóttur. Eiður var ósammála þeim dómi. „Nei, hún er alltaf fyrir utan teig. Það sést betur á videoinu eftir leik. Já, hún fær hann í hendina en er að hlaupa. Hún er ekki að koma í veg fyrir mark enda boltinn ekki á leiðinni inn. Auðvitað köld vatnsgusa í andlitið en við höfðum svo 45 mínútur til þess að gera fleiri mörk sem við gerðum ekki. Það er kannski það sem maður horfir mest í.” Valur eru nú með 14 stig í efsta sæti deildarinnar sem stendur en næst er það bikarleikur. „Við förum í bikarleik á fimmtudag á móti ÍBV, ætlum að sjálfsögðu áfram í bikarnum. Síðan er stutt hvíld á milli fyrir erfiðan leik við Keflavík og við þurfum að fara í hvern einasta leik til að ná í 3 stig, ekki spurning” sagði Eiður um framhaldið.
Pepsi Max-deild kvenna Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Þór/KA 1-1 | Valur missteig sig á heimavelli Valur og Þór/KA skildu jöfn á Origo-vellinum í Pepsi-Max deild kvenna í kvöld, 1-1. Valskonur höfðu yfirhöndina mest allan leikinn en Þór/KA stúlkur stóðu vaktina vel í vörninni. 21. júní 2021 19:52