NBA dagsins: Giannis og Middleton með 68 stig er Bucks tryggðu sér oddaleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. júní 2021 15:30 Kevin Durant og Khris Middleton í baráttunni í nótt. Báðir skoruðu yfir 30 stig. Elsa/Getty Images Khris Middleton og Giannis Antetokounmpo sáu til þess að Milwaukee Bucks jöfnuðu metin gegn Brooklyn Nets í einvígi liðanna í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Staðan 3-3 og við fáum hreinan úrslitaleik um hvort liðið fer áfram. Milwaukee vann sannfærandi 15 stiga sigur í nótt, 104-89. Í raun var alltaf ljóst að Bucks myndi landa sigri en liðið byrjaði vel og lét forystuna aldrei af hendi. Nets voru án Kyrie Irving annan leikinn í röð og James Harden gerði hvað hann gat en það er ljóst að hann er ekki heill heilsu. Giannis fór að venju mikinn í liði Bucks en hann var gagnrýndur fyrir að keyra ekki nóg á tæpan Harden í síðasta leik liðanna. Gríska undrið skilaði 30 stigum og 17 fráköstum í leiknum en Khris Middleton stal senunni, hann skoraði 38 stig ásamt því að taka 10 fráköst, gefa 5 stoðsendingar og stela boltanum fimm sinnum. Jrue Holiday kom þar á eftir með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Brooklyn geta huggað sig við það að vera með heimavallarrétt en allir sex leikir liðanna til þessa hafa unnist á heimavelli. Nets eru því með smá forskot fyrir oddaleik liðanna sem fram fer á laugardagskvöld. Hjá Nets var Kevin Durant með „aðeins“ 32 stig og 11 fráköst en hann skoraði 49 stig er Nets komst 3-2 yfir í einvíginu. Þá lék hann allar 48 mínútur leiksins en í nótt spilaði hann 40 mínútur líkt og James Harden. Sá síðarnefndi skilaði 16 stigum, 7 stoðsendingum og 5 fráköstum. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira
Milwaukee vann sannfærandi 15 stiga sigur í nótt, 104-89. Í raun var alltaf ljóst að Bucks myndi landa sigri en liðið byrjaði vel og lét forystuna aldrei af hendi. Nets voru án Kyrie Irving annan leikinn í röð og James Harden gerði hvað hann gat en það er ljóst að hann er ekki heill heilsu. Giannis fór að venju mikinn í liði Bucks en hann var gagnrýndur fyrir að keyra ekki nóg á tæpan Harden í síðasta leik liðanna. Gríska undrið skilaði 30 stigum og 17 fráköstum í leiknum en Khris Middleton stal senunni, hann skoraði 38 stig ásamt því að taka 10 fráköst, gefa 5 stoðsendingar og stela boltanum fimm sinnum. Jrue Holiday kom þar á eftir með 21 stig, 8 fráköst, 5 stoðsendingar og 4 stolna bolta. Brooklyn geta huggað sig við það að vera með heimavallarrétt en allir sex leikir liðanna til þessa hafa unnist á heimavelli. Nets eru því með smá forskot fyrir oddaleik liðanna sem fram fer á laugardagskvöld. Hjá Nets var Kevin Durant með „aðeins“ 32 stig og 11 fráköst en hann skoraði 49 stig er Nets komst 3-2 yfir í einvíginu. Þá lék hann allar 48 mínútur leiksins en í nótt spilaði hann 40 mínútur líkt og James Harden. Sá síðarnefndi skilaði 16 stigum, 7 stoðsendingum og 5 fráköstum. Klippa: NBA dagsins NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Fleiri fréttir Tindastóll - Stjarnan | Stólarnir eiga harma að hefna gegn meisturunum ÍR - Ármann | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sjá meira