Breyting á reglum Vinnumálastofnun fyrir menntaskólafólk Sesar Logi Hreinsson skrifar 16. júní 2021 07:31 Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. Þegar að ég hafði samband við Vinnumálastofnun var mér sagt að vegna þess að ég væri skráður í menntaskóla en ekki í háskóla þá fengi ég ekki atvinnuleysisbætur. Mér var sagt að ég þyrfti að fá vinnu hjá mínu sveitarfélagi en þar var engin auglýst vinna sem ætluð var námsfólki eins og ég var á þeim tíma. Þar sem að sú regla er hjá Vinnumálastofnun að hjálpa þeim sem eru í háskóla en ekki menntaskóla með því að veita þeim atvinnuleysisbætur finnst mér til skammar þar sem verið er í raun að segja að menntaskólanemar þurfi að finna sér vinnu en ekki háskólanemar þurfa þess ekki. Mér finnst að til þess að menntaskólanemar lendi ekki í sömu stöðu og ég þá þarf að breyta þeirri reglu um að ef þau eru skráð í menntaskóla á haustönn þá eiga þau líka rétt á atvinnuleysisbótum og bara líka ef þau eru skráð í menntaskóla yfir höfuð. Höfundur er stúdent. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hagsmunir stúdenta Vinnumarkaður Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar Skoðun Valþröng í varnarmálum Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Fjólubláar prófílmyndir Anna Sóley Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Er þetta planið? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar Sjá meira
Fyrir um ári síðan var ég einn af þeim sem voru atvinnulausir. Fyrir ári síðan var staðan hjá mér svo slæm að ég þurfti að lifa á orlofinu sem ég fékk í maí sen dugði mér ekki einu sinni út júní. Þegar að ég hafði samband við Vinnumálastofnun var mér sagt að vegna þess að ég væri skráður í menntaskóla en ekki í háskóla þá fengi ég ekki atvinnuleysisbætur. Mér var sagt að ég þyrfti að fá vinnu hjá mínu sveitarfélagi en þar var engin auglýst vinna sem ætluð var námsfólki eins og ég var á þeim tíma. Þar sem að sú regla er hjá Vinnumálastofnun að hjálpa þeim sem eru í háskóla en ekki menntaskóla með því að veita þeim atvinnuleysisbætur finnst mér til skammar þar sem verið er í raun að segja að menntaskólanemar þurfi að finna sér vinnu en ekki háskólanemar þurfa þess ekki. Mér finnst að til þess að menntaskólanemar lendi ekki í sömu stöðu og ég þá þarf að breyta þeirri reglu um að ef þau eru skráð í menntaskóla á haustönn þá eiga þau líka rétt á atvinnuleysisbótum og bara líka ef þau eru skráð í menntaskóla yfir höfuð. Höfundur er stúdent.
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Skattar lækka um 3,7 milljarða í Kópavogi á sama tíma og bæjarsjóður er rekinn með halla Bergljót Kristinsdóttir skrifar
Skoðun Frystum samninga. Stoppum atkvæðagreiðslur. Ótímabundið frost Pétur Björgvin Sveinsson skrifar
Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir Skoðun