Bucks nýtti tækifærið er Irving meiddist og jafnaði metin í einvíginu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2021 22:30 Giannis Antetokounmpo og félagar hafa jafnað metin gegn Brooklyn Nets. Stacy Revere/Getty Images Milwaukee Bucks hefur jafnað metin í einvígi liðsins gegn Brooklyn Nets í undanúrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Lokatölur í kvöld 107-96 Bucks í vil og staðan í einvíginu þar með orðin 2-2. Nets vann fyrstu tvo leiki einvígisins þó svo að James Harden hafi meiðst á fyrstu mínútu fyrsta leiks rimmunnar. Kevin Durant og Kyrie Irving höfðu stigið upp en tókst ekki að knýja fram sigur í þriðja leik liðanna sem endaði 86-83 Bucks í vil. Lágt stigaskor leiksins benti til þess að öflugt sóknarlið Nets væri að þreytast. Það var þó ekki að sjá framan af leik í kvöld en leikurinn var í járnum þangað til Irving lenti illa á fæti Giannis Antetokounmpo eftir sniðskot. Kyrie Irving down on the court with an apparent ankle injury after landing on Giannis foot.He was able to walk on his own to the locker room. pic.twitter.com/wzBJdeZ0DA— The Athletic (@TheAthletic) June 13, 2021 Irving tókst að haltra inn í klefa en hann sneri ekki aftur út á völlinn og það nýttu leikmenn Milwaukee sér. Þeir náðu forystunni fyrir hálfleik og héldu Bucks í 48 stigum í síðari hálfleik. Fór það svo að Bucks vann 11 stiga sigur, 107-96, og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Staðan nú 2-2 og allur meðbyr með Milwaukee. Giannis var stigahæstur allra á vellinum með 34 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Næst stigahæstur í liði Bucks var Khris Middleton með 19 stig. Giannis (34 PTS & 12 REB) & the Bucks dominate Game 4 to even up the series #NBAPlayoffs pic.twitter.com/gx9qEyNKsY— NBA TV (@NBATV) June 13, 2021 Hjá Nets var Durant stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 13 fráköst. Þar á eftir var Kyrie Irving með 11 stig þrátt fyrir að spila aðeins 17 mínútur. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Nets vann fyrstu tvo leiki einvígisins þó svo að James Harden hafi meiðst á fyrstu mínútu fyrsta leiks rimmunnar. Kevin Durant og Kyrie Irving höfðu stigið upp en tókst ekki að knýja fram sigur í þriðja leik liðanna sem endaði 86-83 Bucks í vil. Lágt stigaskor leiksins benti til þess að öflugt sóknarlið Nets væri að þreytast. Það var þó ekki að sjá framan af leik í kvöld en leikurinn var í járnum þangað til Irving lenti illa á fæti Giannis Antetokounmpo eftir sniðskot. Kyrie Irving down on the court with an apparent ankle injury after landing on Giannis foot.He was able to walk on his own to the locker room. pic.twitter.com/wzBJdeZ0DA— The Athletic (@TheAthletic) June 13, 2021 Irving tókst að haltra inn í klefa en hann sneri ekki aftur út á völlinn og það nýttu leikmenn Milwaukee sér. Þeir náðu forystunni fyrir hálfleik og héldu Bucks í 48 stigum í síðari hálfleik. Fór það svo að Bucks vann 11 stiga sigur, 107-96, og jöfnuðu þar með metin í einvíginu. Staðan nú 2-2 og allur meðbyr með Milwaukee. Giannis var stigahæstur allra á vellinum með 34 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Næst stigahæstur í liði Bucks var Khris Middleton með 19 stig. Giannis (34 PTS & 12 REB) & the Bucks dominate Game 4 to even up the series #NBAPlayoffs pic.twitter.com/gx9qEyNKsY— NBA TV (@NBATV) June 13, 2021 Hjá Nets var Durant stigahæstur með 28 stig ásamt því að taka 13 fráköst. Þar á eftir var Kyrie Irving með 11 stig þrátt fyrir að spila aðeins 17 mínútur. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins