Fella niður þrjár ferðir til Lundúna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. júní 2021 12:42 Birgir Jónsson forstjóri Play. Flugfélagið Play hefur fellt niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánðar vegna þess að Bretar virðast orðnir hræddir við að ferðast eftir að hafa lent óvænt í sóttkví við heimkomuna frá öðrum löndum að sögn forstjóra félagsins. Þann þriðja júní var Portúgal fjarlægt af svokölluðum grænum lista í Bretlandi. En lönd á grænum lista eru talin öruggur áfangastaður með tilliti til faraldurs kórónuveirunnar. Portúgal hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Breta yfir sumartímann. Breski markaðurinn hikandi „Það þýddi það um daginn að mikið af breskum ferðalöngum voru komnir í sumarfrí og þurftu þá að flýta sér heim. Margir urðu innlyksa og þurftu í raun og veru að fara í lengri sóttkví þegar heim var komið. Þannig það virðist eins og breski markaðurinn sé aðeins að hika við að fara mikið í frí núna þegar ástandið tengt Covid19 er óvíst,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Flugfélagsins Play. Vegna þessa hafi flugfélagið ákveðið að fella niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánaðar. Þeir farþegar sem áttu flugmiða þessa tilteknu daga hafa verið látnir vita og geta valið nýja dagsetningu fyrir flugið ásamt því að fá gjafabréf hjá félaginu. „Það virðist hafa komið ákveðið bakslag í breska markaðinn eftir að Portúgal var tekið af græna listanum og breskir ferðalandar eru aðeins að halda að sér höndunum. En þetta setur ekki stórt strik í okkar plön. Okkar fyrsta flug verður 24. júní til London og bókanir eru gríðarlega góðar. Það sem gildir á þessum tímum er að hafa sveigjanleika og við erum að nýta okkur hann eins og öll önnur flugfélög.“ Rætt var við Birgi í hádegisfréttum Bylgjunnar. Fréttir af flugi Play Bretland Portúgal Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Þann þriðja júní var Portúgal fjarlægt af svokölluðum grænum lista í Bretlandi. En lönd á grænum lista eru talin öruggur áfangastaður með tilliti til faraldurs kórónuveirunnar. Portúgal hefur verið einn vinsælasti áfangastaður Breta yfir sumartímann. Breski markaðurinn hikandi „Það þýddi það um daginn að mikið af breskum ferðalöngum voru komnir í sumarfrí og þurftu þá að flýta sér heim. Margir urðu innlyksa og þurftu í raun og veru að fara í lengri sóttkví þegar heim var komið. Þannig það virðist eins og breski markaðurinn sé aðeins að hika við að fara mikið í frí núna þegar ástandið tengt Covid19 er óvíst,“ sagði Birgir Jónsson, forstjóri Flugfélagsins Play. Vegna þessa hafi flugfélagið ákveðið að fella niður þrjár ferðir til Lundúna í byrjun júlímánaðar. Þeir farþegar sem áttu flugmiða þessa tilteknu daga hafa verið látnir vita og geta valið nýja dagsetningu fyrir flugið ásamt því að fá gjafabréf hjá félaginu. „Það virðist hafa komið ákveðið bakslag í breska markaðinn eftir að Portúgal var tekið af græna listanum og breskir ferðalandar eru aðeins að halda að sér höndunum. En þetta setur ekki stórt strik í okkar plön. Okkar fyrsta flug verður 24. júní til London og bókanir eru gríðarlega góðar. Það sem gildir á þessum tímum er að hafa sveigjanleika og við erum að nýta okkur hann eins og öll önnur flugfélög.“ Rætt var við Birgi í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Fréttir af flugi Play Bretland Portúgal Ferðalög Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira