LeBron James ætlar að skipta um treyjunúmer Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2021 15:31 LeBron James spilaði alltaf númer sex hjá Miami Heat. EPA/RHONA WISE Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James datt á dögunum í fyrsta sinn út úr úrslitakeppni NBA deildarinnar í fyrstu umferð og hann er byrjaður að breyta hlutum fyrir næsta tímabil. James spilaði í treyju númer 23 á þessum tímabili með Los Angeles Lakers en svo verður ekki á næstu leiktíð. James hefur tekið þá ákvörðun að skipta í treyju númer sex. Liðsfélagi hans Anthony Davis ætlar að vera áfram númer þrjú. Los Angeles Lakers star LeBron James is changing his jersey number from No. 23 to No. 6 next season, sources tell me and @tim_cato. Anthony Davis is expected to remain No. 3.https://t.co/GyQy5s9bVu— Shams Charania (@ShamsCharania) June 9, 2021 Forráðamenn Lakers og treyjusöludeildar félagsins fagna þessu örugglega því þetta ætti að þýða stóraukna treyjusölu. James hefur verið vinsælasti körfuboltamaður Bandaríkjanna í langan tíma en hann hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2003. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem James spilar í treyju sex því hann hann spilaði í þessu númeri með bandaríska landsliðinu og vann tvo fyrstu meistaratitlana sína með Miami Heat í treyju númer sex. James gat ekki spilað númer 23 með Miami Heat því félagið hafði hætt að nota það treyjunúmer til heiðurs Michael Jordan. Breaking: LeBron James is changing his number back to 6 next season after Space Jam.Sources tell @ShamsCharania and @tim_cato. pic.twitter.com/bRT5kiCKAW— The Athletic (@TheAthletic) June 9, 2021 LeBron ætlaði að skipta yfir í sexuna sumarið 2019 þegar Lakers fékk til sín Davis af því að Anthony Davis var búinn að spila í númer 23 allan sinn feril fram að því. Nike kom í veg fyrir þá breytingu. James valdi að spila í 23 á sínum tíma vegna Michael Jordan en vildi síðan fara í sexuna vegna þeirra Bill Russell og Julius "Dr. J" Erving sem spiluðu alltaf í númer sex. James heldur upp á 37 ára afmælið sitt í desember næstkomandi en hann var með 25,0 stig, 7,7 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali í deildinni á þessu tímabili. Í einvíginu sem tapaðist á moti Phoenix Suns þá dugði það ekki Lakers liðinu að Lebron bauð upp á 23,3 stig, 7,2 fráköst og 8,0 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sex. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
James spilaði í treyju númer 23 á þessum tímabili með Los Angeles Lakers en svo verður ekki á næstu leiktíð. James hefur tekið þá ákvörðun að skipta í treyju númer sex. Liðsfélagi hans Anthony Davis ætlar að vera áfram númer þrjú. Los Angeles Lakers star LeBron James is changing his jersey number from No. 23 to No. 6 next season, sources tell me and @tim_cato. Anthony Davis is expected to remain No. 3.https://t.co/GyQy5s9bVu— Shams Charania (@ShamsCharania) June 9, 2021 Forráðamenn Lakers og treyjusöludeildar félagsins fagna þessu örugglega því þetta ætti að þýða stóraukna treyjusölu. James hefur verið vinsælasti körfuboltamaður Bandaríkjanna í langan tíma en hann hefur spilað í NBA deildinni frá árinu 2003. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem James spilar í treyju sex því hann hann spilaði í þessu númeri með bandaríska landsliðinu og vann tvo fyrstu meistaratitlana sína með Miami Heat í treyju númer sex. James gat ekki spilað númer 23 með Miami Heat því félagið hafði hætt að nota það treyjunúmer til heiðurs Michael Jordan. Breaking: LeBron James is changing his number back to 6 next season after Space Jam.Sources tell @ShamsCharania and @tim_cato. pic.twitter.com/bRT5kiCKAW— The Athletic (@TheAthletic) June 9, 2021 LeBron ætlaði að skipta yfir í sexuna sumarið 2019 þegar Lakers fékk til sín Davis af því að Anthony Davis var búinn að spila í númer 23 allan sinn feril fram að því. Nike kom í veg fyrir þá breytingu. James valdi að spila í 23 á sínum tíma vegna Michael Jordan en vildi síðan fara í sexuna vegna þeirra Bill Russell og Julius "Dr. J" Erving sem spiluðu alltaf í númer sex. James heldur upp á 37 ára afmælið sitt í desember næstkomandi en hann var með 25,0 stig, 7,7 fráköst og 7,8 stoðsendingar að meðaltali í deildinni á þessu tímabili. Í einvíginu sem tapaðist á moti Phoenix Suns þá dugði það ekki Lakers liðinu að Lebron bauð upp á 23,3 stig, 7,2 fráköst og 8,0 stoðsendingar að meðaltali í leikjunum sex.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins