Brooklyn æðir áfram og saknaði Hardens ekkert Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2021 07:31 Kevin Durant keyrir að körfu Milwaukee en hann skoraði 32 stig í þremur leikhlutum í gær. Getty/Elsa Þrátt fyrir að vera án James Harden vegna meiðsla þá völtuðu Brooklyn Nets hreinlega yfir Milwaukee Bucks í nótt og komust í 2-0 í einvígi liðanna í undanúrslitum vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Brooklyn í fyrstu þremur leikhlutunum og Brooklyn náði mest 49 stiga forskoti í leiknum sem endaði þó 125-86. Harden fór meiddur af velli eftir 43 sekúndur í fyrsta leik einvígisins en Brooklyn vann þá 115-107. Hann hefur glímt við meiðsli í læri og það er óvíst hvenær hann snýr aftur til leiks. Harden virtist reyndar við hestaheilsu þegar hann spratt upp af bekknum og fagnaði síðustu körfu Durants, sem hafði stungið sér framhjá Giannis Antetokounmpo, komist að körfunni og skotið aftur fyrir sig. 32 PTS in 3 quarters for KD.BKN goes up 2-0 in the series.#ThatsGame #NBAPlayoffs Game 3: Thursday at 7:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/2jmqjqwVf0— NBA (@NBA) June 8, 2021 Þetta var fjórði þrjátíu stiga leikur Durants í úrslitakeppninni en Kyrie Irving kom næstur honum með 22 stig. Antetokounmpo skoraði 18 stig og tók 11 fráköst fyrir Milwaukee en það dugði engan veginn til og hann settist á bekkinn snemma í fjórða leikhluta enda leikurinn þá löngu tapaður. Liðin mætast aftur á fimmtudagskvöld en þá færist einvígið yfir til Milwaukee. Phoenix Suns unnu svo fyrsta leik sinn við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar. Denver var yfir stóran hluta leiksins og staðan var 70-60 snemma í þriðja leikhluta þegar Phoenix náði frábærum kafla og komst yfir, 79-72. Chris Paul var svo magnaður í fjórða leikhlutanum og skoraði þar 14 stig, og sigurinn var aldrei í hættu. Phoenix og Denver mætast aftur annað kvöld. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Kevin Durant skoraði 32 stig fyrir Brooklyn í fyrstu þremur leikhlutunum og Brooklyn náði mest 49 stiga forskoti í leiknum sem endaði þó 125-86. Harden fór meiddur af velli eftir 43 sekúndur í fyrsta leik einvígisins en Brooklyn vann þá 115-107. Hann hefur glímt við meiðsli í læri og það er óvíst hvenær hann snýr aftur til leiks. Harden virtist reyndar við hestaheilsu þegar hann spratt upp af bekknum og fagnaði síðustu körfu Durants, sem hafði stungið sér framhjá Giannis Antetokounmpo, komist að körfunni og skotið aftur fyrir sig. 32 PTS in 3 quarters for KD.BKN goes up 2-0 in the series.#ThatsGame #NBAPlayoffs Game 3: Thursday at 7:30pm/et on ESPN pic.twitter.com/2jmqjqwVf0— NBA (@NBA) June 8, 2021 Þetta var fjórði þrjátíu stiga leikur Durants í úrslitakeppninni en Kyrie Irving kom næstur honum með 22 stig. Antetokounmpo skoraði 18 stig og tók 11 fráköst fyrir Milwaukee en það dugði engan veginn til og hann settist á bekkinn snemma í fjórða leikhluta enda leikurinn þá löngu tapaður. Liðin mætast aftur á fimmtudagskvöld en þá færist einvígið yfir til Milwaukee. Phoenix Suns unnu svo fyrsta leik sinn við Denver Nuggets í undanúrslitum vesturdeildar. Denver var yfir stóran hluta leiksins og staðan var 70-60 snemma í þriðja leikhluta þegar Phoenix náði frábærum kafla og komst yfir, 79-72. Chris Paul var svo magnaður í fjórða leikhlutanum og skoraði þar 14 stig, og sigurinn var aldrei í hættu. Phoenix og Denver mætast aftur annað kvöld.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Slapp vel frá rafmagnsleysinu Körfubolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins