Varnargarðurinn hafi staðið „ótrúlega lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2021 20:00 Ari Guðmundsson, verkfræðingur hjá Verkís. Skjáskot Hraun hóf að renna yfir vestari varnargarðinn við gosstöðvarnar við Fagradalsfjall í morgun en verkfræðingur segir garðinn hafa staðið ótrúlega lengi. Verið er að skoða nýja leið til að stjórna hraunrennsli úr Nátthaga. Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira
Hraun er nú runnið yfir báða varnargarðana sem reistir voru í Nátthaga en sá austari, sem var talsvert lægri en sá vestari, var rofinn strax í síðasta mánuði. Ari Guðmundsson verkfræðingur hjá Verkís sem kom að hönnun garðanna segir að atburðir morgunsins hafi verið viðbúnir. „Við vonuðumst til að geta tafið þetta enn meira en eftir því sem komið var og var farið að renna yfir austari varnargarðinn þá var þetta kannski tímaspursmál hvenær þetta færi yfir vestari varnargarðinn en það má segja að hann hafi staðið ótrúlega lengi,“ segir Ari. Verið er að skoða hvort hægt sé að beina hrauninu í þennan farveg.vísir Tilraunin með varnargarðana muni reynast mikilvæg upp á forvarnarstarf í framtíðinni. Nú sé verið að skoða hvernig hægt sé að taka á móti hraunflæðinu niður í Nátthaga á annan máta. „Það eru núna uppi hugmyndir og við höfum verið að skoða það að beina hraunrennslinu til austurs um skarð, framan við Langahrygg og þar myndum við þurfa að gera rás og þá myndi hraunið fara austur fyrir Slögu og koma niður á betri stað gagnvart Suðurstrandarveginum.“ Ef takist að koma hrauninu niður í sjó á þeim slóðum verði mögulega hægt að bjarga Ísólfsskála og svæðinu þar í kring.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Grindavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Sjá meira