Við fórum illa með landsliðskonur Blika í dag Andri Már Eggertsson skrifar 5. júní 2021 16:25 Gunnar var í skýjunum með fyrsta sigur Keflavíkur Vísir/Vilhelm Keflavík landaði sínum fyrsta sigri á Íslandsmótinu í ár gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks. Keflavík spilaði frábæran leik sem endaði með 1-3 útisigri.Gunnar Magnús Jónsson þjálfari Keflavíkur var í skýjunum með sigurinn. „Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
„Það er varla hægt að koma því í orð hvernig mér líður eftir leikinn. Þetta var sætur sigur, við höfum verið að leita eftir fyrsta sigrinum sumir hafa kallað okkur vælukjóa en við unnum vel fyrir sigrinum í dag," sagði Gunnar himinnlifandi eftir leik. Gunnar var mjög ángæður með hvernig hans stelpur fylgdu skipulaginu sem búið var að leggja upp með fyrir leik. „Við vorum með gott varnarskipulag, við spiluðum með tvær þéttar línur og treystum á skyndisóknir sem við gerðum vel. Landsliðskonur Blika áttu síðan í miklum vandræðum með Aerial framherjan okkar." „Vörnin mín var frábær í dag þá sérstaklega Kristrún Ýr Holm sem fór afar illa með landsliðskanntmenn Blika sem skiptu reglulega um kannt en Kristrún tók þær hreinlega í bakaríð." Blikakonur komu með margar fyrirgjafir inn í teig Keflavíkur sem Gunnar Magnús var afar sáttur með hvernig hans konur leystu úr því. Aerial Chavarin framherji Keflavíkur gerði tvö mörk í kvöld og voru varnarmenn Blika í miklum vandræðum með hana. „Hún er mjög góður leikmaður. Þetta er vaxandi leikmaður sem á bara eftir að vera betri." Gunnar var ekki með sögu kvennaliðs Keflavíkur alveg á hreinu en tók undir að þetta var einn allra merkilegasti sigur kvennalið Keflavíkur gegnum tíðina. Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Íslenski boltinn Keflavík ÍF Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira