Greiða fyrir auglýsingu við gosstöðvarnar eins og hvert annað bílastæði Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 14:20 Öskufallin bifreiðin hefur vakið athygli þeirra sem leggja leið sína að eldgosinu í Geldingadölum. Vísir/Vilhelm Öskufallin bifreið sem stendur við gönguleiðina að eldgosinu í Geldingadölum hefur vakið talsverða athygli vegfarenda. Um er að ræða auglýsingu sem ætlað er að vekja athygli á Netflix-seríunni Kötlu. Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur. Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Bifreiðin hefur staðið við gosstöðvarnar í þó nokkra daga og mun standa til 17. júní, en þá fer serían í loftið. Vísir ræddi við Búa Baldvinsson, eiganda framleiðslufyrirtækisins Hero Productions um auglýsinguna. „Þetta er gert í góðri samvinnu við alla. Við fengum leyfi frá Vegagerðinni, landeigendum og lögreglunni.“ Bíllinn átti fyrst um sinn aðeins að standa í þrjá daga en síðan var ákveðið að láta hann standa fram að frumsýningu. Búi segir að gjaldið fyrir auglýsinguna sé ekki mikið hærra en greitt sé fyrir hefðbundið bílastæði. „Það liggur við að þetta sé eins og að vera með bíl á bílastæði. Þetta er alls ekkert há upphæð fyrir hvern dag,“ segir Búi. Gosið í Geldingadölum er fjölfarinn staður og því má ætla að fleiri munu nú sjá tækifæri í því að nýta bifreiðar til auglýsinga á svæðinu. Búi segir jafnframt að það sé aldrei að vita hvort fleiri óhefðbundnar auglýsingar fyrir Kötlu eigi eftir að skjóta upp kollinum. Netflix-serían Katla verður frumsýnd 17. júní. Serían er framleidd af RVK Studios og leikstjóri er Baltasar Kormákur.
Eldgos í Fagradalsfjalli Netflix Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Sjá meira
Netflix birtir fyrstu myndirnar úr Kötlu Bandaríska streymisveitan Netflix birtir í dag fyrstu myndirnar úr íslensku þáttaröðinni Kötlu en Katla er fyrsta íslenska þáttaröðin sem framleidd er fyrir streymisveituna. Leikstjórar þáttanna er Baltasar Kormákur, Börkur Sigthorsson og Thora Hilmarsdóttir. 24. mars 2021 08:06