Hefja söfnun fyrir fjölskyldu Eyfa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 4. júní 2021 14:37 Eyfi lætur eftir sig sjö börn. Aðsend Vinir Sveins Eyjólfs Tryggvasonar, sem lést af slysförum í Ósá fyrir botni Patreksfjarðar síðustu helgi, hafa sett af stað söfnun til stuðnings eiginkonu hans og börnum. Sveinn Eyjólfur, eða Eyfi eins og hann var kallaður, átti sjö börn og var fæddur árið 1972. Gerður Björk Sveinsdóttir, vinkona Eyfa og Margrétar eiginkonu hans, er á meðal þeirra sem hratt af stað söfnuninni. Hún segir samfélagið á Patreksfirði slegið vegna fráfalls Eyfa, en fólk standi þétt saman. „Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir og skrýtnir, en það hefur verið hér áfallateymi frá Rauða krossinum sem hefur verið opið öllum,“ segir Gerður. Hún bætir við að fjöldi fólks, til að mynda bekkjarfélagar barna Eyfa hafi nýtt sér þetta úrræði. Þá var haldin bænastund í Patreksfjarðarkirkju síðastliðinn miðvikudag, sem fjölskylda Eyfa var viðstödd. Eyfi bjó ásamt fjölskyldu sinni á Patreksfirði.Vísir/Vilhelm Gott að tilheyra samheldnu samfélagi Gerður segir samfélagið á Patreksfirði hafa fylkt sér í kringum fjölskyldu Eyfa og sýnt henni mikinn stuðning á þessum erfiðu tímum. „Það er afskaplega gott að vera hluti af litlu og samheldnu samfélagi þegar svona kemur upp. Samfélagið allt er tilbúið til að grípa og halda utan um þau og styðja þau. Ég veit að það verður þannig áfram. Það eru allir sem vilja reyna að gera eitthvað,“ segir Gerður. Upplýsingar um styrktarreikninginn, sem eru á nafni Margrétar, eiginkonu Eyfa, má finna hér að neðan: Kennitala: 190670-5039 Reikningsnúmer: 0123-15-030020 Andlát Vesturbyggð Góðverk Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Gerður Björk Sveinsdóttir, vinkona Eyfa og Margrétar eiginkonu hans, er á meðal þeirra sem hratt af stað söfnuninni. Hún segir samfélagið á Patreksfirði slegið vegna fráfalls Eyfa, en fólk standi þétt saman. „Síðustu dagar hafa verið mjög erfiðir og skrýtnir, en það hefur verið hér áfallateymi frá Rauða krossinum sem hefur verið opið öllum,“ segir Gerður. Hún bætir við að fjöldi fólks, til að mynda bekkjarfélagar barna Eyfa hafi nýtt sér þetta úrræði. Þá var haldin bænastund í Patreksfjarðarkirkju síðastliðinn miðvikudag, sem fjölskylda Eyfa var viðstödd. Eyfi bjó ásamt fjölskyldu sinni á Patreksfirði.Vísir/Vilhelm Gott að tilheyra samheldnu samfélagi Gerður segir samfélagið á Patreksfirði hafa fylkt sér í kringum fjölskyldu Eyfa og sýnt henni mikinn stuðning á þessum erfiðu tímum. „Það er afskaplega gott að vera hluti af litlu og samheldnu samfélagi þegar svona kemur upp. Samfélagið allt er tilbúið til að grípa og halda utan um þau og styðja þau. Ég veit að það verður þannig áfram. Það eru allir sem vilja reyna að gera eitthvað,“ segir Gerður. Upplýsingar um styrktarreikninginn, sem eru á nafni Margrétar, eiginkonu Eyfa, má finna hér að neðan: Kennitala: 190670-5039 Reikningsnúmer: 0123-15-030020
Andlát Vesturbyggð Góðverk Tengdar fréttir Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Nafn mannsins sem lést á Patreksfirði Maðurinn sem lést í slysi síðastliðinn sunnudag í botni Patreksfjarðar hét Sveinn Eyjólfur Tryggvason og var fæddur árið 1972. 4. júní 2021 10:01