LeBron einu tapi frá því að detta fyrr út úr úrslitakeppninni en nokkru sinni áður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2021 07:30 LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru með bakið upp við vegg. getty/Christian Petersen Meistarar Los Angeles Lakers eru einu tapi frá því að fara í sumarfrí eftir að hafa lotið í lægra haldi fyrir Phoenix Suns, 115-85, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. LeBron James hefur aldrei fallið úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar á ferlinum en það gæti gerst í ár. Hann skoraði 24 stig fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Phoenix var miklu sterkari aðilinn í leiknum og hélt Lakers meðal annars í einungis tíu stigum í 2. leikhluta. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix. 30 PTS, 7 REB, 5 AST for @DevinBook, helping the @Suns go up 3-2! #WeAreTheValley #NBAPlayoffs Game 6: Thursday at 10:30pm/et on TNT pic.twitter.com/2dZpe1WFGP— NBA (@NBA) June 2, 2021 Brooklyn Nets tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Boston Celtics, 123-109. Brooklyn vann einvígið 4-1 og mætir Milwaukee Bucks í næstu umferð. James Harden var með þrefalda tvennu í liði Brooklyn; 34 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Kyrie Irving skoraði 25 stig og Kevin Durant 24. Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 32 stig. Harden, Kyrie, and KD fuel the @BrooklynNets' Game 5 win... they advance to face Milwaukee in the East Semis! #BrooklynTogether #NBAPlayoffs @JHarden13: 34 PTS, 10 REB, 10 AST@KyrieIrving: 25 PTS, 3 3PM@KDTrey5: 24 PTS, 4 3PMGame 1: Saturday at 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/J63jkPqsMf— NBA (@NBA) June 2, 2021 Denver Nuggets vann Portland Trail Blazers, 147-140, í tvíframlengdum leik og tók þar með forystuna í einvígi liðanna, 3-2. Damian Lillard átti stórkostlegan leik fyrir Portland. Hann skoraði 55 stig og setti niður tólf þriggja stiga skot sem er met í úrslitakeppninni. Lillard gaf einnig tíu stoðsendingar. Clutch triple after clutch triple in Dame Time...Damian Lillard pours in an #NBAPlayoffs record 12 threes en route to the first 55-point, 10-assist game in postseason history.17-24 FGM | 12-17 3PMGame 6: Thursday at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/3jEroiaJUP— NBA (@NBA) June 2, 2021 Nikola Jokic dró vagninn hjá Denver með 38 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Monte Morris skoraði 28 stig af bekknum og Michael Porter skoraði 26 stig og tók tólf fráköst. Nikola Jokic (38 PTS, 11 REB, 9 AST) fills up the stat sheet in the @nuggets thrilling Game 5 win!With DEN leading the series 3-2, Game 6 is Thursday at 8pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/rxAOgo9WYp— NBA (@NBA) June 2, 2021 Úrslitin í nótt Phoenix 115-85 LA Lakers Brooklyn 123-109 Boston Denver 147-140 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
LeBron James hefur aldrei fallið úr leik í 1. umferð úrslitakeppninnar á ferlinum en það gæti gerst í ár. Hann skoraði 24 stig fyrir Lakers sem lék án Anthonys Davis í nótt. Phoenix var miklu sterkari aðilinn í leiknum og hélt Lakers meðal annars í einungis tíu stigum í 2. leikhluta. Devin Booker skoraði þrjátíu stig fyrir Phoenix. 30 PTS, 7 REB, 5 AST for @DevinBook, helping the @Suns go up 3-2! #WeAreTheValley #NBAPlayoffs Game 6: Thursday at 10:30pm/et on TNT pic.twitter.com/2dZpe1WFGP— NBA (@NBA) June 2, 2021 Brooklyn Nets tryggði sér sæti í undanúrslitum með sigri á Boston Celtics, 123-109. Brooklyn vann einvígið 4-1 og mætir Milwaukee Bucks í næstu umferð. James Harden var með þrefalda tvennu í liði Brooklyn; 34 stig, tíu fráköst og tíu stoðsendingar. Kyrie Irving skoraði 25 stig og Kevin Durant 24. Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 32 stig. Harden, Kyrie, and KD fuel the @BrooklynNets' Game 5 win... they advance to face Milwaukee in the East Semis! #BrooklynTogether #NBAPlayoffs @JHarden13: 34 PTS, 10 REB, 10 AST@KyrieIrving: 25 PTS, 3 3PM@KDTrey5: 24 PTS, 4 3PMGame 1: Saturday at 7:30pm/et on TNT pic.twitter.com/J63jkPqsMf— NBA (@NBA) June 2, 2021 Denver Nuggets vann Portland Trail Blazers, 147-140, í tvíframlengdum leik og tók þar með forystuna í einvígi liðanna, 3-2. Damian Lillard átti stórkostlegan leik fyrir Portland. Hann skoraði 55 stig og setti niður tólf þriggja stiga skot sem er met í úrslitakeppninni. Lillard gaf einnig tíu stoðsendingar. Clutch triple after clutch triple in Dame Time...Damian Lillard pours in an #NBAPlayoffs record 12 threes en route to the first 55-point, 10-assist game in postseason history.17-24 FGM | 12-17 3PMGame 6: Thursday at 8pm/et on TNT pic.twitter.com/3jEroiaJUP— NBA (@NBA) June 2, 2021 Nikola Jokic dró vagninn hjá Denver með 38 stig, ellefu fráköst og níu stoðsendingar. Monte Morris skoraði 28 stig af bekknum og Michael Porter skoraði 26 stig og tók tólf fráköst. Nikola Jokic (38 PTS, 11 REB, 9 AST) fills up the stat sheet in the @nuggets thrilling Game 5 win!With DEN leading the series 3-2, Game 6 is Thursday at 8pm/et on TNT. #NBAPlayoffs pic.twitter.com/rxAOgo9WYp— NBA (@NBA) June 2, 2021 Úrslitin í nótt Phoenix 115-85 LA Lakers Brooklyn 123-109 Boston Denver 147-140 Portland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins