Ofurmamman komin inn á heimsleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2021 08:31 Kara Saunders sést hér efst á verðlaunapallinum með Scottie sína með sér. Instagram/@torianpro Kara Saunders vann Torian Pro undanúrslitamótið í Ástralíu með sannfærandi hætti um helgina og tryggði sér með því sæti á heimsleikunum í CrossFit í ár. Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0) CrossFit Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira
Kara Saunders er í frábæru formi en dóttir hennar Scottie hélt upp á tveggja ára afmælið sitt á dögunum. Kara hefur með endurkomu sína í þessa mjög svo krefjandi íþrótta verið mjög öflug fyrirmynd fyrir íþróttamömmur út um allan heim. Það er var heldur ekki eins og Kara sé rétt að skríða inn á heimsleikana því hún vann glæsilegan sigur þar sem hún fékk 94 stigum meira en sú sem endaði í öðru sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) Þetta mót í Brisbane í Ástralíu skilaði þremur efstu þátttökurétti á heimsleikunum en þær Laura Clifton og Ellie Turner komust þangað líka. Hjá körlunum tryggðu þeir Royce Dunne, Jay Crouch og Bayden Brown sér þátttökurétt á heimsmeistaramóti CrossFit íþróttarinnar í júlílok. Kara fékk alls 660 stig á Torian Pro mótinu og endaði ekki neðar en sjötta sæti í neinni grein. Hún vann alls þrjár greinar. Það er ljóst að Kara er ekki aðeins komin á heimsleikana heldur fer hún þangað til að gera eitthvað. „Svo stoltur af þessari ofurmömmu. Við erum svo þakklát fyrir allt sem þú gerir. Þú varst búin að vinna fyrir þessum sigri. Þakka þér fyrir að vera hin eina sanna fyrirmynd fyrir litlu stelpuna okkar. Við elskum þig,“ skrifaði eiginmaðurinn Matthew Saunders á Instagram. Við Íslendingar bindum nú vonir við það að okkar ofurmamma, Anníe Mist Þórisdóttir, takist einnig að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum. Freyja Mist, dóttir Anníe Mistar er samt rúmum fjórtán mánuðum yngri en Scottie Saunders. View this post on Instagram A post shared by Matt Saunders (@mattsaund0)
CrossFit Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Setti heimsmet fyrir mömmu sína Sport Fleiri fréttir Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Sjá meira