Handtekinn fyrir að kasta flösku í Kyrie Irving: „Við erum ekki dýr og erum ekki í sirkus“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 08:01 Kyrie Irving skoraði 39 stig og tók ellefu fráköst gegn Boston Celtics. getty/Maddie Malhotra Stuðningsmaður Boston Celtics var handtekinn eftir að hafa kastað vatnsflösku í átt að Kyrie Irving eftir leik gegn Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Brooklyn vann leikinn, 126-141. Stuðningsmaðurinn kastaði flöskunni í átt að Irving þegar hann gekk af velli. Sem betur fer hitti hann ekki Irving með flöskunni. Hann var í kjölfarið handtekinn og á von á lífstíðarbanni frá TD Garden, heimavelli Boston. Þetta er ekki fyrsta dæmið um slæma hegðun stuðningsmanna í úrslitakeppni NBA. Stuðningsmaður Philadelphia 76ers sturtaði poppkorni yfir Russell Westbrook, leikmann Washington Wizards, hrækt var á Trae Young, leikmann Atlanta Hawks, og þrír stuðningsmenn Utah Jazz voru fjarlægðir eftir að hafa hrópað ókvæðisorð að fjölskyldu Jas Morant, leikmanns Memphis Grizzlies. Irving, sem skoraði 39 stig og tók ellefu fráköst gegn sínum gömlu félögum í nótt, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmannanna. „Þetta hefur verið svona lengi, með undirliggjandi rasisma og koma fram við fólk eins og þetta sé dýragarður,“ sagði Irving sem lék með Boston á árunum 2017-19. Kevin Durant, sem skoraði 42 stig, tók í sama streng og Irving varðandi hegðun stuðningsmannnanna. „Við erum ekki dýr og erum ekki í sirkus. Að fara á leik snýst ekki bara um þig sem stuðningsmann. Þú verður að bera virðingu fyrir leiknum,“ sagði Durant. Brooklyn er 3-1 yfir í einvíginu gegn Boston og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í undanúrslit Austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Stuðningsmaðurinn kastaði flöskunni í átt að Irving þegar hann gekk af velli. Sem betur fer hitti hann ekki Irving með flöskunni. Hann var í kjölfarið handtekinn og á von á lífstíðarbanni frá TD Garden, heimavelli Boston. Þetta er ekki fyrsta dæmið um slæma hegðun stuðningsmanna í úrslitakeppni NBA. Stuðningsmaður Philadelphia 76ers sturtaði poppkorni yfir Russell Westbrook, leikmann Washington Wizards, hrækt var á Trae Young, leikmann Atlanta Hawks, og þrír stuðningsmenn Utah Jazz voru fjarlægðir eftir að hafa hrópað ókvæðisorð að fjölskyldu Jas Morant, leikmanns Memphis Grizzlies. Irving, sem skoraði 39 stig og tók ellefu fráköst gegn sínum gömlu félögum í nótt, er kominn með nóg af hegðun stuðningsmannanna. „Þetta hefur verið svona lengi, með undirliggjandi rasisma og koma fram við fólk eins og þetta sé dýragarður,“ sagði Irving sem lék með Boston á árunum 2017-19. Kevin Durant, sem skoraði 42 stig, tók í sama streng og Irving varðandi hegðun stuðningsmannnanna. „Við erum ekki dýr og erum ekki í sirkus. Að fara á leik snýst ekki bara um þig sem stuðningsmann. Þú verður að bera virðingu fyrir leiknum,“ sagði Durant. Brooklyn er 3-1 yfir í einvíginu gegn Boston og vantar aðeins einn sigur í viðbót til að komast í undanúrslit Austurdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Fleiri fréttir Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins