Lagt til að tannréttingar barna verði gjaldfrjálsar Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. maí 2021 14:28 vísir/Vilhelm Lagt er til að tannréttingar barna verði gjaldfrjálsar og að heilbrigðisráðherra verði gert að leggja fram frumvarp þess efnis í þingsályktunartillögu sem Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar hefur lagt fram. Tillöguna styðja einnig aðrir þingmenn Samfylkingarinnar. Í greinargerð tillögunnar er vísað til þess að tannlækningar barna hafi verið gerðar gjaldfrjálsar árið 2018 og telja þingmennirnir að hið sama eigi að gilda um tannréttingar. Þá segir að núverandi styrkjakerfi dugi skammt þar sem styrkirnir mæti ekki kostnaði foreldra. Það sé óboðlegt að börnum sé mismunað eftir efnahag foreldra. Kostnaður við tannrétingar geti hæglega farið yfir eina milljón króna og meðferðin tekið nokkur ár. Efnaminni foreldrar veigri sér þannig við að ráðast í tannréttingar barna sinna. Í greinargerð segir að Sjúkratryggingar veiti í dag 100-150.000 króna styrk vegna tannréttingarmeðferðar með föstum spöngum. Upphæðin hafi ekki breyst í tuttugu ár og ekki haldið í við verðlagsþróun.vísir/Vilhelm „Þessi staða er ólíðandi og því er mikilvægt að Alþingi gefi út viljayfirlýsingu um að börnum verði ekki lengur mismunað þegar kemur að tannréttingum,“ segir í greinargerð. Verði tillagan samþykkt yrði heilbrigðisráðherra gert að leggja fram frumvarp um gjaldfrjálsar tannréttingar eigi síðar en í desember á þessu ári. Tillagan er þó lögð fram undir blálok þingvetursins þar sem einugis átta þingfundir eru eftir á starfsáætlun Alþingis. Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Sjá meira
Í greinargerð tillögunnar er vísað til þess að tannlækningar barna hafi verið gerðar gjaldfrjálsar árið 2018 og telja þingmennirnir að hið sama eigi að gilda um tannréttingar. Þá segir að núverandi styrkjakerfi dugi skammt þar sem styrkirnir mæti ekki kostnaði foreldra. Það sé óboðlegt að börnum sé mismunað eftir efnahag foreldra. Kostnaður við tannrétingar geti hæglega farið yfir eina milljón króna og meðferðin tekið nokkur ár. Efnaminni foreldrar veigri sér þannig við að ráðast í tannréttingar barna sinna. Í greinargerð segir að Sjúkratryggingar veiti í dag 100-150.000 króna styrk vegna tannréttingarmeðferðar með föstum spöngum. Upphæðin hafi ekki breyst í tuttugu ár og ekki haldið í við verðlagsþróun.vísir/Vilhelm „Þessi staða er ólíðandi og því er mikilvægt að Alþingi gefi út viljayfirlýsingu um að börnum verði ekki lengur mismunað þegar kemur að tannréttingum,“ segir í greinargerð. Verði tillagan samþykkt yrði heilbrigðisráðherra gert að leggja fram frumvarp um gjaldfrjálsar tannréttingar eigi síðar en í desember á þessu ári. Tillagan er þó lögð fram undir blálok þingvetursins þar sem einugis átta þingfundir eru eftir á starfsáætlun Alþingis.
Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Sjá meira