Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 08:02 Andstaða Japana gegn Ólympíuleikunum í sumar er alltaf að aukast enda er kórónuveiran að herja á landsmenn. AP/Koji Sasahara Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. Kórónuveirufaraldurinn herjar á Japana sem vörðust veirunni vel þegar hún kom fyrst fram en hafa lent í vandræðum með seinni bylgjur auk þess að það gengur frekar illa að bólusetja fólk í landinu. Meirihluti Japana vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar og nú eru stóru fjölmiðlarnir farnir að kalla eftir því að leikunum verði aflýst. Japan's Asahi Shimbun, an official partner of the Tokyo 2020 Olympics, called for the Summer Games to be cancelled in an editorial on Wednesday, citing risks to public safety and strains on the medical system from the COVID-19 pandemic. https://t.co/Cb3uruq5Wx— Reuters Sports (@ReutersSports) May 26, 2021 Asahi Shimbun er næststærsta blað heimsins og gefið út í meira en fimm milljónum eintaka. Það vakti því talsverða athygli þegar sú skoðun kom fram í ritstjórapistli blaðsins þess að Japanir yrðu að hætta við leikana. Asahi Shimbun er meira segja einn af styrktaraðilunum leikanna en afstaðan er skýr. „Við teljum það ekki skynsamlegt að halda Ólympíuleikana í borginni í sumar,“ kom fram í ritstjórapistlinum og fyrirsögn hans var: „Við heimtum það að Suga forsætisráðherra fresti leikunum“ Ástandið í kórónuveirufaraldrinum er slæmt í Japan en það er þó ekkert sem bendir til þess að Alþjóða Ólympíunefndin eða skipuleggjendur leikanna séu að plana það að hætta við leikana annað árið í röð. Major newspaper & official sponsor of Tokyo #Olympics calls for cancelation. Asahi Shimbun writes scathing editorial, asking what's the point of Olympics if it's against the will of people & threatening health. Does this pave the way for other sponsors to speak out? @EarlyStart pic.twitter.com/VFMFDL140r— Selina Wang (@selinawangtv) May 26, 2021 Ritstjórapistillinn er aftur á móti með hreina og skýra kröfu á stjórnvöld í Japan. „Vantrú á og ósætti með glannalega ríkisstjórn er bara að aukast. Við heimtum það að Suga forsætisráðherra leggi réttmætt mat á stöðuna og ákveði að fresta leikunum í sumar,“ segir í pistlinum. Japanar hafa þegar eytt 15,4 milljörðum dollara í Ólympíuleikana og Alþjóðaólympíunefndin myndi tapa gríðarlegum sjónvarpstekjum ef leikunum yrði aflýst. Peningapressan er því bara í eina átt. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira
Kórónuveirufaraldurinn herjar á Japana sem vörðust veirunni vel þegar hún kom fyrst fram en hafa lent í vandræðum með seinni bylgjur auk þess að það gengur frekar illa að bólusetja fólk í landinu. Meirihluti Japana vilja ekki að Ólympíuleikarnir fari fram í Tókýó í sumar og nú eru stóru fjölmiðlarnir farnir að kalla eftir því að leikunum verði aflýst. Japan's Asahi Shimbun, an official partner of the Tokyo 2020 Olympics, called for the Summer Games to be cancelled in an editorial on Wednesday, citing risks to public safety and strains on the medical system from the COVID-19 pandemic. https://t.co/Cb3uruq5Wx— Reuters Sports (@ReutersSports) May 26, 2021 Asahi Shimbun er næststærsta blað heimsins og gefið út í meira en fimm milljónum eintaka. Það vakti því talsverða athygli þegar sú skoðun kom fram í ritstjórapistli blaðsins þess að Japanir yrðu að hætta við leikana. Asahi Shimbun er meira segja einn af styrktaraðilunum leikanna en afstaðan er skýr. „Við teljum það ekki skynsamlegt að halda Ólympíuleikana í borginni í sumar,“ kom fram í ritstjórapistlinum og fyrirsögn hans var: „Við heimtum það að Suga forsætisráðherra fresti leikunum“ Ástandið í kórónuveirufaraldrinum er slæmt í Japan en það er þó ekkert sem bendir til þess að Alþjóða Ólympíunefndin eða skipuleggjendur leikanna séu að plana það að hætta við leikana annað árið í röð. Major newspaper & official sponsor of Tokyo #Olympics calls for cancelation. Asahi Shimbun writes scathing editorial, asking what's the point of Olympics if it's against the will of people & threatening health. Does this pave the way for other sponsors to speak out? @EarlyStart pic.twitter.com/VFMFDL140r— Selina Wang (@selinawangtv) May 26, 2021 Ritstjórapistillinn er aftur á móti með hreina og skýra kröfu á stjórnvöld í Japan. „Vantrú á og ósætti með glannalega ríkisstjórn er bara að aukast. Við heimtum það að Suga forsætisráðherra leggi réttmætt mat á stöðuna og ákveði að fresta leikunum í sumar,“ segir í pistlinum. Japanar hafa þegar eytt 15,4 milljörðum dollara í Ólympíuleikana og Alþjóðaólympíunefndin myndi tapa gríðarlegum sjónvarpstekjum ef leikunum yrði aflýst. Peningapressan er því bara í eina átt.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Sjá meira