Arnór Ingvi lagði upp tvö mörk í sigri á New York Red Bulls Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. maí 2021 12:31 Arnór Ingvi var frábær í 3-1 sigri sinna manna í nótt. Andrew Katsampes/Getty Images Arnór Ingvi Traustason og Guðmundur Þórarinsson voru báðir í byrjunarliðum liða sinna í MLS-deildinni í knattspyrnu í nótt. Aðeins Arnór Ingvi var þó í sigurliði og segja má að landsliðsmaðurinn eigi hvað stærstan þátt í sigrinum. Arnór Ingvi var á vinstri væng New England Revolution er liðið vann góðan 3-1 sigur á New York Red Bulls. Andres Reyes átti eftirminnilegan leik í liði Red Bulls en hann kom gestunum yfir á 7. mínútu, fékk gult á 31. mínútu, annað gult og þar með rautt sjö mínútum síðar. Milli gulu spjaldanna hafði Gustavo Bou jafnað metin eftir sendingu Arnórs. Tajon Buchanan kom svo New England yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks, aftur var það Arnór sem lagði upp mark heimamanna. It s the 3 unanswered goals for us https://t.co/AAKq5822O8— Gillette Stadium (@GilletteStadium) May 23, 2021 Arnór var svo tekinn af velli þegar rúmur klukkutími var liðinn og var því ekki inn á er heimamenn bættu við þriðja marki sínu og tryggðu sér 3-1 sigur. Guðmundur lék í stöðu vinstri vængbakvarðar í 2-1 tapi New York City á heimavelli fyrir Columbus Crew. Heimmenn komust yfir snemma leiks en gestirnir jöfnuðu á 82. mínútu. Guðmundur var svo tekinn af velli á 87. mínútu en sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Arnór Ingvi og félagar eru sem stendur í efsta sæti Austurdeildar með fjóra sigra, tvö jafntefli og eitt tap að loknum sjö leikjum. Guðmundur og félagar sitja í 6. sæti að loknum sem leikjum með tvo sigra, tvö jafntefli og tvö töp í farteskinu. Fótbolti MLS Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Arnór Ingvi var á vinstri væng New England Revolution er liðið vann góðan 3-1 sigur á New York Red Bulls. Andres Reyes átti eftirminnilegan leik í liði Red Bulls en hann kom gestunum yfir á 7. mínútu, fékk gult á 31. mínútu, annað gult og þar með rautt sjö mínútum síðar. Milli gulu spjaldanna hafði Gustavo Bou jafnað metin eftir sendingu Arnórs. Tajon Buchanan kom svo New England yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks, aftur var það Arnór sem lagði upp mark heimamanna. It s the 3 unanswered goals for us https://t.co/AAKq5822O8— Gillette Stadium (@GilletteStadium) May 23, 2021 Arnór var svo tekinn af velli þegar rúmur klukkutími var liðinn og var því ekki inn á er heimamenn bættu við þriðja marki sínu og tryggðu sér 3-1 sigur. Guðmundur lék í stöðu vinstri vængbakvarðar í 2-1 tapi New York City á heimavelli fyrir Columbus Crew. Heimmenn komust yfir snemma leiks en gestirnir jöfnuðu á 82. mínútu. Guðmundur var svo tekinn af velli á 87. mínútu en sigurmarkið kom þegar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Arnór Ingvi og félagar eru sem stendur í efsta sæti Austurdeildar með fjóra sigra, tvö jafntefli og eitt tap að loknum sjö leikjum. Guðmundur og félagar sitja í 6. sæti að loknum sem leikjum með tvo sigra, tvö jafntefli og tvö töp í farteskinu.
Fótbolti MLS Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira