Bjóða upp áritaða Liverpool-treyju til styrktar Umhyggju Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. maí 2021 22:23 Treyjan er merkt miðjumanninum fyrrverandi Xabi Alonso og árituð af honum sjálfum. Etsuo Hara/Getty Liverpool-klúbburinn á Íslandi, sem er félagsskapur stuðningsmanna enska knattspyrnuliðsins Liverpool hér á landi, stendur nú fyrir uppboði á treyju sem er merkt og árituð af fyrrum leikmanni liðsins, Xabi Alonso. Uppboðið er haldið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna, og það að ákveðnu tilefni, eins og fram kemur á vef klúbbsins, Liverpool.is. „Kamilla Eir Styrmisdóttir lést 6. maí síðastliðinn, rétt tæplega sex mánaða gömul. Kamilla barðist bæði við hjartabilun og efnaskiptasjúkdóminn MMA á sinni stuttu ævi. Fjölskylda Kamillu heitinnar er miklir stuðningsmenn Liverpool og því hefur Liverpoolklúbburinn á Íslandi ákveðið að efna til uppboðs á treyju til minningar um Kamillu,“ segir á vefnum. Eins og áður kom fram er treyjan merkt Xabi Alonso og árituð af honum sjálfum, en hann lék með Liverpool frá 2004 til 2009, og vann til stórra titla meðan hann var hjá félaginu. Hægt er að senda tilboð í treyjuna á netfangið hjalp@liverpool.is eða í gegn um Facebook-síðu félagsins. Uppboðsfjárhæðin mun renna óskipt til Umhyggju, sem veitti fjölskyldu Kamillu mikinn stuðning í veikindum hennar og eftir að hún lést. Í samtali við fréttastofu segir Hallgrímur Indriðason, formaður Liverpool-klúbbsins, að hæsta boð standi í 110.000 krónum, en uppboðið stendur til sunnudagsins 30. maí. Á vef klúbbsins er hægt að sjá hæsta tilboð hverju sinni. „Ég vil hvetja stuðningsmenn og aðra til að taka þátt. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast einstakan grip og styðja gott málefni í leiðinni,“ segir Hallgrímur. Uppfært 31. maí 2021 Hæsta boð sem fékkst í treyjuna var 270 þúsund krónur. Enski boltinn Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Uppboðið er haldið til styrktar Umhyggju, félags langveikra barna, og það að ákveðnu tilefni, eins og fram kemur á vef klúbbsins, Liverpool.is. „Kamilla Eir Styrmisdóttir lést 6. maí síðastliðinn, rétt tæplega sex mánaða gömul. Kamilla barðist bæði við hjartabilun og efnaskiptasjúkdóminn MMA á sinni stuttu ævi. Fjölskylda Kamillu heitinnar er miklir stuðningsmenn Liverpool og því hefur Liverpoolklúbburinn á Íslandi ákveðið að efna til uppboðs á treyju til minningar um Kamillu,“ segir á vefnum. Eins og áður kom fram er treyjan merkt Xabi Alonso og árituð af honum sjálfum, en hann lék með Liverpool frá 2004 til 2009, og vann til stórra titla meðan hann var hjá félaginu. Hægt er að senda tilboð í treyjuna á netfangið hjalp@liverpool.is eða í gegn um Facebook-síðu félagsins. Uppboðsfjárhæðin mun renna óskipt til Umhyggju, sem veitti fjölskyldu Kamillu mikinn stuðning í veikindum hennar og eftir að hún lést. Í samtali við fréttastofu segir Hallgrímur Indriðason, formaður Liverpool-klúbbsins, að hæsta boð standi í 110.000 krónum, en uppboðið stendur til sunnudagsins 30. maí. Á vef klúbbsins er hægt að sjá hæsta tilboð hverju sinni. „Ég vil hvetja stuðningsmenn og aðra til að taka þátt. Þetta er einstakt tækifæri til að eignast einstakan grip og styðja gott málefni í leiðinni,“ segir Hallgrímur. Uppfært 31. maí 2021 Hæsta boð sem fékkst í treyjuna var 270 þúsund krónur.
Enski boltinn Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira