„Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. september 2025 16:03 Eva Ruza og Sigurður fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Skemmtikrafturinn og fjölmiðlakonan Eva Ruza Miljevic og eiginmaður hennar, Sigurður Þór Þórsson, fagna 25 ára sambandsafmæli sínu í dag. Í tilefni tímamótanna birti Eva fallega myndafærslu af þeim hjónum á samfélagsmiðlum. „25 ár í fanginu þínu og ég vil hvergi annarsstaðar vera. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta,“ skrifaði Eva við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva slær oft á létta strengi á samfélagsmiðlum og fær Siggi, eins og hún kallar hann, stundum að kenna á því. Hann virðist þó taka öllum uppátækjum Evu með stóískri ró enda orðinn þaulvanur eftir allan þennan tíma. Eva og Siggi, eins og hún kallar hann, byrjuðu saman þegar Eva var sautján ára og hann tvítugur. Saman eiga þau tvíburana Marinu Mist og Stanko Blæ, sem fæddust árið 2009. „Hlekkjaði“ Sigga niður Hjónin giftu sig í Slóveníu þann 30. júní árið 2007 og fögnuðu því átján ára brúðkaupsafmæli í sumar. „18 ár síðan ég hlekkjaði Sigga minn niður með hring eftir að hafa verið kærastan hans í sjö ár. Ég hugsaði: hingað og ekki lengra. Núna tjóðra ég manninn niður og sleppi honum aldrei. Stend við stóru orðin. Ég sagði já fyrir 18 árum og mun segja já það sem eftir er. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu og mun finna þig í næsta, mögulega því næsta á eftir líka. Lífið er bara of gott með þér til að finna þig ekki,“ skrifaði Eva við færslu í tilefni brúðkaupsafmælisins í sumar. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
„25 ár í fanginu þínu og ég vil hvergi annarsstaðar vera. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta,“ skrifaði Eva við færsluna. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Eva slær oft á létta strengi á samfélagsmiðlum og fær Siggi, eins og hún kallar hann, stundum að kenna á því. Hann virðist þó taka öllum uppátækjum Evu með stóískri ró enda orðinn þaulvanur eftir allan þennan tíma. Eva og Siggi, eins og hún kallar hann, byrjuðu saman þegar Eva var sautján ára og hann tvítugur. Saman eiga þau tvíburana Marinu Mist og Stanko Blæ, sem fæddust árið 2009. „Hlekkjaði“ Sigga niður Hjónin giftu sig í Slóveníu þann 30. júní árið 2007 og fögnuðu því átján ára brúðkaupsafmæli í sumar. „18 ár síðan ég hlekkjaði Sigga minn niður með hring eftir að hafa verið kærastan hans í sjö ár. Ég hugsaði: hingað og ekki lengra. Núna tjóðra ég manninn niður og sleppi honum aldrei. Stend við stóru orðin. Ég sagði já fyrir 18 árum og mun segja já það sem eftir er. Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu og mun finna þig í næsta, mögulega því næsta á eftir líka. Lífið er bara of gott með þér til að finna þig ekki,“ skrifaði Eva við færslu í tilefni brúðkaupsafmælisins í sumar. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Lífið „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Lífið Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Lífið Fleiri fréttir Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“