Saksóknarar í New York taka höndum saman gegn fyrirtæki Trumps Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2021 09:42 Meðal annars beinist rannsóknin í New York að mögulegum skatt- og bankasvikum Donalds Trump, fyrrverandi forseta. EPA/MICHAEL REYNOLDS Rannsókn saksóknara í New York á fyrirtæki Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, er nú orðin glæparannsókn. Þeir vinna nú með ríkissaksóknunum í Manhattan en í meira en ár hafa bæði embætti unnið að mismunandi rannsóknum á viðskiptum forsetans fyrrverandi og hafa þær nú verið sameinaðar. Rannsókn saksóknaranna í New York var ekki glæparannsókn fyrr en nú fyrir skömmu og voru skilaboð þess efnis send til fyrirtækis Trumps nú á dögunum, samkvæmt frétt CNN, sem sagði fyrst frá þessum vendingum. Rannsókn ríkissaksóknara í Manhattan hefur meðal annars beinst að mögulegum fjársvikum fyrirtækis Trump, eins og skattsvik og bankasvik. Hún hefur sérstaklega beinst að því hvort fyrirtækið hafi dregið úr virði eigna þess til að greiða lægri skatta, og gert mikið úr virði eignanna til að fá betri lán. New York Times segir að saksóknarar hafi varið miklu púðri í að fá Allen Weisselberg, fjármálastjóra fyrirtækisins til langs tíma, til samstarfs gegn Trump og fyrirtækinu Trump Org. Saksóknarar hafa meðal annars reynt að koma höndum yfir bankagögn hans og gögn frá einkaskólanum sem börn hans sækja í New York. Fyrrverandi tengdadóttur Weisselberg hefur útvegað saksóknurum mikið af gögnum sem sögð eru snúa að því hvernig Trump á að hafa greitt starfsmönnum sínum með íbúðum og með því að greiða skólagjöld fyrir þá. Saksóknarar hafa einnig komið höndum yfir skattaskýrslur Trumps, auk annarra fjármálagagna, sem hann barðist gegn því að þeir fengju. Gögn sem fjölmiðlar vestanhafs hafa séð sýna að Trump hefur tapað gífurlega miklum peningum í gegnum árin. Fyrirtæki Trump, spilavíti, hótel og verslunarrými í íbúðarbyggingum, töpuðu tugum milljóna dollara árið 1985 fram til ársins 1994. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Rannsókn saksóknaranna í New York var ekki glæparannsókn fyrr en nú fyrir skömmu og voru skilaboð þess efnis send til fyrirtækis Trumps nú á dögunum, samkvæmt frétt CNN, sem sagði fyrst frá þessum vendingum. Rannsókn ríkissaksóknara í Manhattan hefur meðal annars beinst að mögulegum fjársvikum fyrirtækis Trump, eins og skattsvik og bankasvik. Hún hefur sérstaklega beinst að því hvort fyrirtækið hafi dregið úr virði eigna þess til að greiða lægri skatta, og gert mikið úr virði eignanna til að fá betri lán. New York Times segir að saksóknarar hafi varið miklu púðri í að fá Allen Weisselberg, fjármálastjóra fyrirtækisins til langs tíma, til samstarfs gegn Trump og fyrirtækinu Trump Org. Saksóknarar hafa meðal annars reynt að koma höndum yfir bankagögn hans og gögn frá einkaskólanum sem börn hans sækja í New York. Fyrrverandi tengdadóttur Weisselberg hefur útvegað saksóknurum mikið af gögnum sem sögð eru snúa að því hvernig Trump á að hafa greitt starfsmönnum sínum með íbúðum og með því að greiða skólagjöld fyrir þá. Saksóknarar hafa einnig komið höndum yfir skattaskýrslur Trumps, auk annarra fjármálagagna, sem hann barðist gegn því að þeir fengju. Gögn sem fjölmiðlar vestanhafs hafa séð sýna að Trump hefur tapað gífurlega miklum peningum í gegnum árin. Fyrirtæki Trump, spilavíti, hótel og verslunarrými í íbúðarbyggingum, töpuðu tugum milljóna dollara árið 1985 fram til ársins 1994.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira