#Égtrúi: „Nú þurfum við bræður, synir og feður að tala saman“ Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 12. maí 2021 09:54 Mörg þekkt andlit sjást í áhrifaríku myndbandi sem gefið var út í morgun til stuðnins þolendum. Hlaðvarpið Eigin konur gaf út nýtt myndband í dag til stuðnings þolenda ofbeldis. Handritið gerðu þær Edda Falak og Fjóla Sigurðardóttir ásamt leikstjóra myndbandsins, Davíð Goða Þorvarðarsyni. Þetta áhrifaríka myndband kemur út í kjölfar þess að síðustu daga hefur ný #metoo bylgja tekið yfir samfélagið. Myndbandið ber yfirskriftina Ég trúi. Meðal þeirra sem koma fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Víðir Reynisson yfirlögleguþjónn. Einnig koma fram Kamilla Ívarsdóttir og Eva Mattadóttir en fjallað hefur verið um þeirra reynslu af ofbeldi hér á Vísi. Viðbrögð við máli Sölva Tryggvasonar urðu til þess að margir þolendur stigu fram á samfélagsmiðlum til þess að vekja fólk til umhugsunar og hvetja til þess að rödd þolenda fái að heyrast, þeim sé trúað. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnanda Eigin konur, koma fram Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín (Ernuland), Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson (Karlmennskan), Pálmar Ragnarsson, Kamilla Ívarsdóttir og systkinin Magnús Sigurbjörnsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ég trúi Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur Kynferðisofbeldi MeToo Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12 Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08 Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Þetta áhrifaríka myndband kemur út í kjölfar þess að síðustu daga hefur ný #metoo bylgja tekið yfir samfélagið. Myndbandið ber yfirskriftina Ég trúi. Meðal þeirra sem koma fram og lýsa yfir stuðningi við þolendur ofbeldis eru Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra og Víðir Reynisson yfirlögleguþjónn. Einnig koma fram Kamilla Ívarsdóttir og Eva Mattadóttir en fjallað hefur verið um þeirra reynslu af ofbeldi hér á Vísi. Viðbrögð við máli Sölva Tryggvasonar urðu til þess að margir þolendur stigu fram á samfélagsmiðlum til þess að vekja fólk til umhugsunar og hvetja til þess að rödd þolenda fái að heyrast, þeim sé trúað. Ásamt þeim Eddu og Fjólu, þáttastjórnanda Eigin konur, koma fram Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn, Kristófer Acox, Kristján Helgi Hafliðason, Saga Garðarsdóttir, Eva Mattadóttir, Sara Mansour, Álfgrímur Aðalsteinsson, Arnar Dan Kristjánsson, Donna Cruz, Erna Kristín (Ernuland), Tinna Óðinsdóttir, Kolbrún Birna H. Bachmann, Helga Sigrún, Aron Can, Þorsteinn V. Einarsson (Karlmennskan), Pálmar Ragnarsson, Kamilla Ívarsdóttir og systkinin Magnús Sigurbjörnsson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir. Ég trúi Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur
Ég er þolandi ofbeldis og ég trúi þér Ég er vinkona og þolandi ofbeldis Ég trúi ykkur og ég styð ykkur Ég trúi Ég trúi þolendum Ég trúi Ég trúi Ég trúi og ég styð ykkur Ég er stolt af ykkur og ég er þakklát Ég er vinkona Ég er maki Ég er þolandi Ég er þolandi Ég trúi þolendum Ég þarf ekki að skilja til að hlusta Nú þurfum við bræður synir feður að tala saman Strákar, tökum þátt í umræðunni Ég er þolandi ofbeldis Ég trúi þér Ég trúi þér og ég styð ykkur
Kynferðisofbeldi MeToo Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12 Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08 Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Sjá meira
Hótaði að drepa Kamillu og fjölskyldu hennar ef hún færi Kamilla Ívarsdóttir hefur þurft að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hann var í mars á þessu dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir fólskulega líkamsárás á hana í október síðastliðinn. Kamilla var þá 17 ára. Hún hefur nú kært hann fyrir aðra árás. 10. september 2020 20:12
Of ung til að átta sig á að hún væri í ofbeldissambandi Kamilla Ívarsdóttir þurfti að þola gróft ofbeldi af hendi fyrrverandi kærasta síns. Hún var fyrsti gestur nýs hlaðvarpsþáttar, Eigin konur, sem er í umsjón Eddu Falak og Fjólu Sigurðardóttur. Í þættinum ræðir Kamilla ítarlega um ofbeldissamband sem hófst snemma á táningsárum hennar. Þegar fram líða stundir vill hún hjálpa konum í sömu sporum. 27. mars 2021 13:08
Kominn tími til að við tölum um óþægilegu hlutina „Við þurfum að ræða þetta þó að það sé óþægilegt,“ segir Eva María Mattadóttir, annar stjórnanda hlaðvarpsins Normið. 12. maí 2021 06:00