„Mikil mistök“ að hafa snúist til varnar fyrir Sölva Snorri Másson skrifar 9. maí 2021 10:32 Jónas Sigurðsson tónlistarmaður á Bessastöðum 2020. Vísir/Vilhelm Tónlistarmaðurinn Jónas Sigurðsson segir að hann hafi gert mistök þegar hann brást til varnar Sölva Tryggvasyni fjölmiðlamanni, eftir að Sölvi hafði gefið það út á netinu að hann væri saklaus af ásökunum um ofbeldi. Jónas segist hafa gerst skólabókardæmi um meðvirkni. Í kjölfar yfirlýsinga og viðtals Sölva við sjálfan sig skrifaði Jónas að það væri ömurleg tilhugsun að þurfa að svara ámóta sturluðum ásökunum. Hann sagði þær rugl og lygi. „Allt varðandi kjaftasögu sem er tóm lygi - sturluð ásökun um að maður sé siðblindur kynferðisofbeldismaður,“ kallaði Jónas sögurnar í athugasemd á Facebook, sem hefur verið tekin út. Jónas segist hafa gert „mikil mistök í geðshræringi“ vegna ásakana á hendur manni sem hann þekkir vel. Þar með hafi hann fallið á prófinu. Í þessari viku gerði ég mikil mistök í geðshræringi yfir því sem ég upplifði ásakanir a mann sem ég þekki vel og hef...Posted by Jónas Sigurðsson on Laugardagur, 8. maí 2021 „Eins og fjölskylda mín og vinir vita þá er ég ófullkominn og mennskur og er að vinna með það á hverjum degi. Þetta er rosaleg lexía fyrir mig að hafa gert þetta eins og ég hata ofbeldi mikið og óska þess svo mikið að við gætum upprætt þessa meinsemd úr samfélaginu okkar,“ skrifar Jónas. „Eitt get ég sagt að þetta er lexía fyrir lífið og ég ætla að gera betur. Vá hvað ég ætla að gera betur.“ Ein kona hefur kært Sölva Tryggvason til lögreglu vegna líkamsárásar í marsmánuði á þessu ári og önnur kona hefur óskað eftir skýrslutöku vegna kynferðisbrots sem hún kveðst hafa orðið fyrir af hendi Sölva í júní 2020. Jónas Sig var gestur Sölva í hlaðvarpi hans í haust. Kynferðisofbeldi MeToo Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Vísindakirkjan heillaði Jónas Sig: „Þarna rann upp fyrir mér að þetta gæti verið hættulegt“ Jónas Sigurðsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónas varð vinsæll sem söngvari í Sólstrandargæjunum, sem slógu í gegn með lagið Rangur Maður og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið Hafið er Svart. 1. október 2020 11:31 Bylgja Metoo-frásagna skiljanleg en erfitt að meta hvar mörkin liggja Formaður ráðgjafateymis um kynferðisofbeldi segir að hvorki hafi orðið nægar breytingar í dómskerfinu né í viðhorfum frá síðustu Metoo-bylgju og því skiljanlegt að þolendur stígi nú fram. Þolendur lýsi gjarnan geranda án þess að greina frá nafni sem geti haft þau áhrif að stór hópur saklausra sé grunaður um ofbeldið. Erfitt sé að ákveða hvar mörkin liggja í þessum málum. 7. maí 2021 13:00 Lögmaður Sölva segir málið komið í réttan farveg „Það er auðvitað komið fram núna að það séu komnar kærur og það er auðvitað bara rétti farvegurinn. Þar getur hann tekið til varna,“ segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögmaður Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. 6. maí 2021 09:21 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Jónas segist hafa gerst skólabókardæmi um meðvirkni. Í kjölfar yfirlýsinga og viðtals Sölva við sjálfan sig skrifaði Jónas að það væri ömurleg tilhugsun að þurfa að svara ámóta sturluðum ásökunum. Hann sagði þær rugl og lygi. „Allt varðandi kjaftasögu sem er tóm lygi - sturluð ásökun um að maður sé siðblindur kynferðisofbeldismaður,“ kallaði Jónas sögurnar í athugasemd á Facebook, sem hefur verið tekin út. Jónas segist hafa gert „mikil mistök í geðshræringi“ vegna ásakana á hendur manni sem hann þekkir vel. Þar með hafi hann fallið á prófinu. Í þessari viku gerði ég mikil mistök í geðshræringi yfir því sem ég upplifði ásakanir a mann sem ég þekki vel og hef...Posted by Jónas Sigurðsson on Laugardagur, 8. maí 2021 „Eins og fjölskylda mín og vinir vita þá er ég ófullkominn og mennskur og er að vinna með það á hverjum degi. Þetta er rosaleg lexía fyrir mig að hafa gert þetta eins og ég hata ofbeldi mikið og óska þess svo mikið að við gætum upprætt þessa meinsemd úr samfélaginu okkar,“ skrifar Jónas. „Eitt get ég sagt að þetta er lexía fyrir lífið og ég ætla að gera betur. Vá hvað ég ætla að gera betur.“ Ein kona hefur kært Sölva Tryggvason til lögreglu vegna líkamsárásar í marsmánuði á þessu ári og önnur kona hefur óskað eftir skýrslutöku vegna kynferðisbrots sem hún kveðst hafa orðið fyrir af hendi Sölva í júní 2020. Jónas Sig var gestur Sölva í hlaðvarpi hans í haust.
Kynferðisofbeldi MeToo Mál Sölva Tryggvasonar Tengdar fréttir Vísindakirkjan heillaði Jónas Sig: „Þarna rann upp fyrir mér að þetta gæti verið hættulegt“ Jónas Sigurðsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónas varð vinsæll sem söngvari í Sólstrandargæjunum, sem slógu í gegn með lagið Rangur Maður og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið Hafið er Svart. 1. október 2020 11:31 Bylgja Metoo-frásagna skiljanleg en erfitt að meta hvar mörkin liggja Formaður ráðgjafateymis um kynferðisofbeldi segir að hvorki hafi orðið nægar breytingar í dómskerfinu né í viðhorfum frá síðustu Metoo-bylgju og því skiljanlegt að þolendur stígi nú fram. Þolendur lýsi gjarnan geranda án þess að greina frá nafni sem geti haft þau áhrif að stór hópur saklausra sé grunaður um ofbeldið. Erfitt sé að ákveða hvar mörkin liggja í þessum málum. 7. maí 2021 13:00 Lögmaður Sölva segir málið komið í réttan farveg „Það er auðvitað komið fram núna að það séu komnar kærur og það er auðvitað bara rétti farvegurinn. Þar getur hann tekið til varna,“ segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögmaður Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. 6. maí 2021 09:21 Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fleiri fréttir Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Sjá meira
Vísindakirkjan heillaði Jónas Sig: „Þarna rann upp fyrir mér að þetta gæti verið hættulegt“ Jónas Sigurðsson er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Jónas varð vinsæll sem söngvari í Sólstrandargæjunum, sem slógu í gegn með lagið Rangur Maður og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið Hafið er Svart. 1. október 2020 11:31
Bylgja Metoo-frásagna skiljanleg en erfitt að meta hvar mörkin liggja Formaður ráðgjafateymis um kynferðisofbeldi segir að hvorki hafi orðið nægar breytingar í dómskerfinu né í viðhorfum frá síðustu Metoo-bylgju og því skiljanlegt að þolendur stígi nú fram. Þolendur lýsi gjarnan geranda án þess að greina frá nafni sem geti haft þau áhrif að stór hópur saklausra sé grunaður um ofbeldið. Erfitt sé að ákveða hvar mörkin liggja í þessum málum. 7. maí 2021 13:00
Lögmaður Sölva segir málið komið í réttan farveg „Það er auðvitað komið fram núna að það séu komnar kærur og það er auðvitað bara rétti farvegurinn. Þar getur hann tekið til varna,“ segir Saga Ýrr Jónsdóttir, lögmaður Sölva Tryggvasonar fjölmiðlamanns. 6. maí 2021 09:21