Daddi Disco þeytir skífum í Laugardalshöllinni Stefán Árni Pálsson skrifar 6. maí 2021 12:30 Daddi heldur uppi fjörinu í Höllinni. vísir/vilhelm „Ég er í miðri skiptingu á lagi. Þetta er geggjað, Guðni forseti var hérna áðan eins og hans árgangur,“ segir Kjartan Guðbergsson, betur þekktur sem Daddi Disco, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira
Hann hefur verið að þeyta skífum í Laugardalshöllinni í morgun þar sem Íslendingar geta hlustað á góða tónlist meðan þeir fá bólusetningu. „Ég er inni í stóra salnum. Þetta var bara lítil krúttleg hugmynd og var fyrst hugmyndin að vera fyrir utan og vera með partí í röðinni. Síðan kom ég að kíkja á aðstæður og þetta er svo vel skipulegt og fólk rennur hér í gegn, fleiri hundruð manns í einu, og rosalega flott hjá þeim. Ég sá fyrir mér að fólk myndi ekki staldra mikið við hérna fyrir utan og ég heyrði af því að fólkið sem er að vinna hérna var svolítið fúllt að heyra að músíkin yrði bara fyrir utan. Þannig að við færðum þetta inn í sal og ég er ég bara að vinna frá níu til fjögur að skemmta þeim sem eru í sprautum.“ Daddi spilar tónlist sem tengist þeim aldri sem er í bólusetningu en hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Bólusettir sáttir við Dadda. Vísir/vilhelm Myndatökumaður RÚV dansar við músíkina. Vísir/vilhelm Sennilega í fyrsta sinn sem Daddi þeytir skífum fyrir sitjandi sal.Vísir/egill.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Reykjavík Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Lífið Fleiri fréttir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Sjá meira