Gátu fengið 921 milljón króna fyrir Kirkjuhús árið 2017 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. maí 2021 07:28 Kirkjuhúsið við Laugaveg var selt í október. Vísir/Hanna Þjóðkirkjan hefði getað fengið 921 milljón krónur fyrir Kirkjuhúsið við Laugaveg árið 2017 en húsið var selt í fyrra á 451 milljón krónur. Fyrrnefnda tilboðinu var hafnað að tillögu biskups. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Kirkjuhúsið var selt til SF Invest í október síðastliðnum en kirkjuráði höfðu áður borist boð sem voru á bilinu 800 til 921 milljón króna. Að því er fram kom í tillögu frá Agnesi Sigurðardóttur biskupi á sínum tíma þá uppfylltu tilboðin ekki „þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna“. Fréttablaðið hefur eftir Pétri Markan að óformlegar umræður um sölu Kirkjuhússins hafi staðið yfir í mörg ár og jafnvel áratugi en húsið hafi fyrst farið í formlegt söluferli árið 2019. „Hvað þetta mál varðar er augljóst að ekki var einhugur um málið eins og ferlið blasir við mér, fyrr en árið sem eignin var seld,“ segir Pétur. „Kannski er vandamálið það að kauptilboð bárust og komu jafnvel til umræðu án formlegra ákvarðana um sölu.“ Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00 Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Frá þessu er greint í Fréttablaðinu í dag. Kirkjuhúsið var selt til SF Invest í október síðastliðnum en kirkjuráði höfðu áður borist boð sem voru á bilinu 800 til 921 milljón króna. Að því er fram kom í tillögu frá Agnesi Sigurðardóttur biskupi á sínum tíma þá uppfylltu tilboðin ekki „þær væntingar sem lagt var upp með varðandi söluna“. Fréttablaðið hefur eftir Pétri Markan að óformlegar umræður um sölu Kirkjuhússins hafi staðið yfir í mörg ár og jafnvel áratugi en húsið hafi fyrst farið í formlegt söluferli árið 2019. „Hvað þetta mál varðar er augljóst að ekki var einhugur um málið eins og ferlið blasir við mér, fyrr en árið sem eignin var seld,“ segir Pétur. „Kannski er vandamálið það að kauptilboð bárust og komu jafnvel til umræðu án formlegra ákvarðana um sölu.“
Þjóðkirkjan Fasteignamarkaður Reykjavík Tengdar fréttir Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34 Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00 Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00 Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00 Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00 Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00 Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent Fleiri fréttir Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sjá meira
Kirkjuhúsið selt einum stofnenda Nikita Kirkjumálasjóður hefur selt fyrrum húsnæði Biskupsstofu við Laugaveg 31. Fyrirtækið S&H Invest hefur keypt húsið og er það í eigu Valdimars Kristins Hannessonar og fjölskyldu hans. 22. október 2020 17:34
Boðin staðgreiðsla fyrir Laugaveg 31 Hæsta tilboð í Kirkjuhúsið hljóðaði upp á staðgreiðslu. Kirkjuráð hafnaði því sem og öllum öðrum. Heldur starf kirkjunnar því áfram á Laugavegi. Einn meðlimur kirkjuráðs segir miður að söluferlið hafi farið svona. 8. mars 2017 07:00
Klofið kirkjuráð hafnar öllum tilboðum í stórhýsið á Laugavegi 31 Klofningur varð í atkvæðagreiðslu um málið í kirkjuráði síðastliðinn föstudag. 7. mars 2017 06:00
Stór fasteignafélög bítast um Kirkjuhúsið á Laugavegi 31 „Það komu fram ýmsar pælingar um hvað hugsanlegt væri að fá fyrir eignina og við getum sagt að tilboðin séu á því róli,“ segir Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri Kirkjuráðs, um tilboð í Laugaveg 31 sem hýsir Kirkjuhúsið. 17. febrúar 2017 07:00
Erfitt að kveðja svo fallegt hús Farið yfir sögu Kirkjuhússins, sem lengi hýsti glæsilegustu verslun landsins. 31. janúar 2017 21:00
Kirkjuráði er full alvara með því að auglýsa Laugaveg 31 til sölu Oddur Einarsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, segir ráðinu full alvara með að selja Laugaveg 31. 31. janúar 2017 07:00
Laugavegur 31 gæti fært kirkjunni yfir milljarð Laugavegur 31 hentar ekki fyrir starfsemi þjóðkirkjunnar og er til sölu. Áhugasamir kaupendur spyrja um húsið nánast í hverri viku segir fulltrúi í kirkjuráði sem kveður þó ekki öruggt að af sölunni verði. 30. janúar 2017 05:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?