SÁÁ stendur á traustum fótum Einar Hermannsson skrifar 28. apríl 2021 10:01 Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Fíkn Félagasamtök Mest lesið Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson Skoðun Halldór 01.11.25 Halldór Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gellupólitík Hlédís Maren Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland þarf að tilnefna fulltrúa í European SET Plan Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar Skoðun Síbrotaferill ríkislögreglustjóra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Velkomin á fjórðu vaktina Árný Ingvarsdóttir skrifar Skoðun Hvers virði er framtíðin? Um olíuleit við Ísland Jóhanna Malen Skúladóttir skrifar Skoðun Vísvitandi verið að skaða atvinnulífið? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Varaflugvallagjaldið og flugöryggi Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Á rauðu ljósi í Reykjavík Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Hefur þú tíma? Ósk Kristinsdóttir skrifar Skoðun Heilnæm fæða – íslenskur landbúnaður er grunnur öryggis okkar Ragnar Rögnvaldsson skrifar Skoðun Arnaldarvísitalan Starri Reynisson skrifar Skoðun Fjölmiðlar í kreppu Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Sjá meira
Undanfarin misseri hefur verið mikil áskorun í starfi SÁÁ. Í ljósi þess að skjólstæðingar SÁÁ eru útsetttari fyrir smiti af COVID-19 en aðrir hefur starfsfólk samtakanna tekist að skipuleggja starfs samtakanna og spítala SÁÁ á þann hátt að allra smitvarna sé gætt. Með þeim hætti hefur tekist að halda uppi starfsemi innan sjúkrahússins Vogs sem og annari starfsemi samtakanna í samræmi við gildandi sóttvarnarreglur á hverjum tíma. Kórónufaraldurinn hefur kallað á mikil viðbrögð í starfi samtakanna og hefur þurft að nálgast meðferð með nýjum hætti. Á seinasta ári tók við ný stjórn sem hefur einsett sér að styrkja starfsemi samtakanna og treysta fjárhagsgrundvöll þeirra, sem og vinna með starfsfólki í að efla samtökin og þjónustu þeirra. Samtökin hafa leitað nýrra leiða til að auka starfsánægjuna og meðal þess hafa samtökin látið framkvæma viðhorfskannanir meðal starfsfólk og sýna þær að starsfánægja meðal starfsmanna samtakana hefur aukist til muna undanfarið ár. Rekstur samtakanna er alltaf mikil áskorun og nú um stundir er jafnvægi í rekstrinum, þó er töluverð óvissa með styttingu vinnutíma og samningsgerð við Sjúkratryggingar Íslands. Samtökin náðu ekki að setja álfasöluna í gang í fyrra en álfasalan fer í gang fljótlega. Samtökin eru gífurlega þakklát almenningi sem hefur stutt samtökin beint með fjárframlögum, því ekki hefur veitt af varðandi rekstur samtakanna á þessum erfiðum tímum. Í þessu sambandi vil ég f.h. samtakanna þakka öllum sem hafa stutt samtökin fjárhagslega, m.a. í gegnum fjáröflunarþátt samtakanna sem var unnin í samstarfi við RÚV í Desember. Stjórn samtakanna ákvað á síðasta ári að draga samtökin útur rekstri Íslandsspila, enda er það mat stjórnar að það fer ekki saman að sinna meðferð spilafíkla um leið og standa að rekstri spilakassa. Stjórn samtakanna mun auka starfsemi samtakanna þegar tækifæri gefst gagnvart COVID-19 faraldrinum, m.a. auka félagsstarf samtakanna. Það eru því bjartir tímar framundan hjá SÁÁ. Með sumarkveðju, Einar Hermannsson Höfundur er formaður SÁÁ.
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir skrifar
Skoðun Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson skrifar
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Vitundarvakning um ófrjósemi: Þekking á frjósemi er ekki lúxus – hún er lífsnauðsyn María Rut Baldursdóttir Skoðun
Heimilisofbeldi er ekki einkamál – hugleiðing fyrrverandi lögreglumanns Sigurður Árni Reynisson Skoðun
Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir Skoðun