Anníe Mist og barnaskrefin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 08:32 Anníe Mist með Freyju Mist, dóttur sinni, sem hún eignaðist í ágúst. Nú rúmum átta mánuðum síðar er Anníe Mist komin á fullt í baráttunni um sæti á heimsleikunum. Instagram/@anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er enn á réttri leið í endurkomu sinni í hóp bestu CrossFit kvenna heimsins en hjá henni snýst endurkoman úr barnsburðarleyfi ekki um að taka stór stökk. Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir sýndi styrk sinn og þrautseigju í átta manna úrslitum heimsleikanna í CrossFit á dögunum og gerði þar betur en allar íslensku CrossFit stelpurnar. Anníe Mist Þórisdóttir endaði meira að segja tveimur sætum ofar en silfurkonan Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe fær nú tækifæri til að tryggja sér sæti á heimsleikunum á undanúrslitamóti á næstu mánuðum. Anníe Mist fer reglulega yfir það sem hún er að upplifa og fara í gegnum í endurkomu sinni og á því er engin undantekning í nýrri færslu hennar á samfélagsmiðlum. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) „Ég hef komist að því að það er orðið enn mikilvægara fyrir mig, nú þegar ég að jafna mig eftir meðgöngu og fæðinguna og er að koma til baka á CrossFit ferðalagi mínu, að meta stöðuna vikulega til að sjá sigrana, áskoranir og það sem ég þarf að bæta til að gera enn betur í næstu viku,“ skrifaði Anníe Mist. „Stundum er erfitt að sjá hvernig gengur hjá þér en með því að mæla hlutina þá sérðu á endanum laun vinnunnar sem þú hefur lagt á þig,“ skrifaði Anníe Mist. „Það er enn svo margt sem ég ætla mér að ná og jafna mig á. Með því að halda einbeitingunni minni á þessa hluti þá set ég mér raunveruleg markmið og skipulegg það vel hvernig ég ætli að ná þeim. Þá veit ég að ég mun komast þangað sem ég vil komast,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta snýst um að taka barnaskref. Það er enginn tilgangur í því að flýta sér því með því að taka þann tíma sem þú þarft þá kemst þú þangað sem þú vilt komast. Einu skrefi nær endamarkmiðinu,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sport Fleiri fréttir Man United telur sig hafa verið óréttlátlega refsað Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli UFC meistari segir frá fjárkúgun og „fölskum ásökunum“ Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Snorri kynnir EM-fara í vikunni Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Sjá meira