Jóhann Óli vill friða alla sjófugla Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. apríl 2021 13:07 Æti í sjónum hefur minnkað mikið fyrir sjófugla og því fækkar þeim svona mikið. Hér eru súlur. Jóhann Óli Hilmarsson Ástand sjófugla er mjög dapurs við Ísland enda hefur fækkað mikið í öllum sjófuglastofnum vegna hlýnandi sjávarhita. Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson Fuglar Árborg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Ísland og hafsvæðið umhverfis landið eru mikilvæg útbreiðslusvæði nokkurra stærstu sjófuglastofna í Norðaustur-Atlantshafi en nú er svo komið að sjófuglum fækkar og fækkar og eru sumar tegundirnar í frjálsu falli eins og Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur orðar það. Hann segir hlýnun sjávar ástæðuna fyrir fækkun sjófugla, sem valdi ætisskorti hjá fuglunum. „Norrænar tegundir eins og stuttnefjan, henni hefur fækkað mest, hún er næstum því horfin úr sumum björgum og henni er að fækka mikið,“ segir Jóhann Óli. Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur sem vill að allir sjófuglar við Ísland verði friðaðir ekki seinna en strax. Hann gerir mikið af því að mynda fugla.Aðsend Jóhann Óli segir að ef hitastig sjávar hækki þá hverfi til dæmis sandsílin úr sjónum og þar með minkar ætið fyrir sjófuglana. „Reyndar skarfarnir, þeir pluma sig nokkurn veginn en allir svartfuglar, kría, fíll, rita og allt þetta, þessu er öllu að fækka. Þetta er mjög alvarleg staða og þessir fuglar eru komnir á válista út af þessu,“ segir Jóhann Óli enn fremur og bætir við. „Við getum náttúrlega gert mjög lítið í þessu nema að reyna að standa okkur betur í loftlagsmálum og svo að friða þessa fugla. Það á náttúrulega ekki að vera að veiða fugla, sem standa svona tæpt þar sem við sjáum kannski 40% fækkun á fáeinum áratugum eins og hjá fýlnum.“ Jóhann Óli segist vilja sá friðun allra sjófugla. „Já, stofn sem er í tvö til þrjú prósent fækkun á ári þolir ekkert veiðar, þetta er eina sem við getum gert, það er að hætta að veiða fuglana. Þarna er inngrip mannsins inn í þessa stofna, það eru veiðarnar og það á að sjálfsögðu að fara að hætta þeim á meðan stofnanir standa svona tæpt.“ Lundi.Jóhann Óli Hilmarsson
Fuglar Árborg Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira