Elísabet þakkar árnaðaróskir vegna afmælis síns og samhug vegna fráfalls Filippusar Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. apríl 2021 12:44 Elísabet II er 95 ára í dag. epa/Andy Rain Starfsmenn Buckingham-hallar hafa birt skilaboð frá Elísabetu drottningu á Twitter, þar sem hún þakkar stuðning og góðvild í kjölfar andláts eiginmans síns, Filippusar prins. Elísabet er 95 ára í dag. „Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
„Í tilefni 95 ára afmælis míns í dag hafa mér borist margar árnaðaróskir sem ég kann mjög vel að meta. Á sama tíma og við fjölskyldan syrgjum hefur það hughreyst okkur að sjá og heyra allar þær kveðjur sem borist hafa vegna eiginmanns míns frá Bretlandi, samveldinu og heiminum öllum,“ segir drottningin. „Fjölskyldan mín og ég viljum þakka ykkur fyrir sýndan stuðning og góðvild síðustu daga. Við erum djúpt snortin og minnug þess að Filippus hafði djúpstæð áhrif á fjölda fólks á lífstíð sinni.“ The Queen’s message to people across the world who have sent tributes and messages of condolence following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/1apW7s1zXS— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021 Elísabet mun halda upp á afmælið með nánustu fjölskyldu en árleg afmælismyndataka mun líklega ekki eiga sér stað vegna fráfalls Filippusar. Þá verður kirkjuklukkunum í Westminster Abbey ekki hringt eins og tíðkast hefur. Vangaveltur voru uppi um að Harry myndi ef til vill fresta heimför eftir útför afa síns til að verja afmælisdeginum með ömmu sinni en samkvæmt erlendum miðlum hefur hann snúið aftur til Los Angeles. Þar bíður hans eiginkonan Meghan Markle, sem er komin langt á leið með annað barn þeirra hjóna. Today is The Queen’s 95th birthday. HM was born on 21 April 1926 at 17 Bruton Street in London, the first child of The Duke and Duchess of York. This year The Queen remains at Windsor Castle during a period of Royal Mourning following the death of The Duke of Edinburgh. pic.twitter.com/kOeH399Ndp— The Royal Family (@RoyalFamily) April 21, 2021
Bretland Andlát Filippusar prins Kóngafólk Elísabet II Bretadrottning Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira